Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 71

Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 71
[vaka] ÚH BYGGÐARSÖGU ÍSLANDS. 325 hliðunum. Þau búa smátt og smátt til túnstæði í hliðar- fætinum, sléttan valllendishalla með ilmandi töðugróðri. Fjöldi túna víðsvegar um landið eru gamlir, grónir skriðuhallar. Menn mega ekki einblína á eyðinguna. Þeir verða líka að gefa hinum græðandi öflum gaum og starfi þeirra. Hvers þau liafa áorkað í þau þúsuiid ár, sem landið hefir verið hyggt, fær enginn metið. En gæta skyldu menn þessa, er þeir tala um afturför landsins. En það, að fjöldamargar jarðir, og jafnvel heilar sveitir, eru enn jafn lífvænlegar til búskapar og þær voru á söguöld, tekur af öll tvímæli um það, að munurinn á söguöld og síðari tímum stafar ekki af breyttum lands- kostum. Landgæðin leyfa enn sama rausnarbúskap og þá var rekinn þar. Að búskapur seinni tíma hefir verið minni og kotungslegri er af öðrum orsökum sprottið en þeirri, að landgæðin hafi þverrað. Sögualdarmennirnir hafa orðið að lifa á afrakstri búa sinna, að langmestu leyti, eins og landsmenn hafa orðið að gjöra síðan. Til þess að lifa við rausn af búum sín- um, hafa þeir orðið að hafa stórbú, stærri en menn höfðu síðar. En hafi landgæðin og landsnotin verið svipuð þá og síðar, getur munurinn á lniskap þeirra og húskap seinni alda manna eltki verið fólginn i öðru en því, að þeir hafi búið á stærri jörðum en eftirkomendur þeirra. En hafi jarðirnar verið stærri, hafa þær líka verið færri. Því hefir almennt verið trúað, að landið hafi verið jafn þétthýlt á söguöld og það var á síðari öldum, eða jafnvel þétthýlla. Hafa menn stutt þessa skoðun við ýms rök. Er þar fyrst að telja orð Ara i íslendingabók: Svá hafa ok spakir menn sagt, at á sex tigum vetra yrði ís- land alhyggt, svá at eigi væri meirr siðan*). í annan stað er getið um ýmsa hæi, í fornritum og fornbréfum, er eigi hafa verið byggðir á siðari öldum, svo kunnugt sé. f *) Islendingabók, k. 3, Landnáma V. 15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.