Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 20

Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 20
274 VILM. JÓNSSON: [VAKA að leita endurbótanna. Þar á meðal eru ný lyt' og sum næsta gagnleg, gömul lyf endurbætt, hin verkandi efni þeirra einangruð eða gildi þeirra ákveðin vísindalega (lyfin standardíseruð), ný og ný form fundin iil þess að gera verkunina tryggari eða til þess að lyfin geyni- ist betur, séu meðfærilegri og þægilegri i flutningum og handhægari fyrir læknana, að ógleymdu því, hve mikið er unnið að því að gera þau hreinlega og snyrtilega úr garði og aðgengileg fyrir sjúklingana, sem eiga að nota þau eða neyta þeirra. Á meðan þessu fer fram, má segja, að iðnaður lyf- salanna standi i stað. Aðferðir þeirra margar eru Iangt aftan úr forneskju og sömuleiðis lyfin, sem þeir eru látnir malla. Mörg þeirra, ekki sízt dropar, vötn og seyði, eru harla óvísindalegur samsetningur. Má stund- um draga í mikinn vafa, hvort þau innihalda nokkuð eða ekkert af hinum eiginlegu verkandi efnum, og því síður verður fullyrt um styrkleikann, svo að skömmt- un þeirra hlýtur jafnan að verða hið inesta handahófs- verk. Ekki er hcldur langt að minnast, að það komst upp um eina ævagamla og vánsæla lyfberjategund, að hún gekk heil niður af sjúklingunum, og eru slík leikn jafn vel ekki eins dæmi. Lesandanum til frekari skýringar á mismuninum á gamalsdags og nýtizku lyfjum, má taka þorskalýsið okkar til dæmis. Fyrir langalöngu þóttust menn fá reynslu fyrir því, að það væri hollt, einkum hörnum og unglingum, og að það kæmi í veg fyrir eða læknaði heinkröm. Um hið síðarnefnda voru þó vitnishurðir stundum ósamhljóða og skoðanir skiftar, en þó ekki svo, að læknar misstu almennt trú á þvi, sem bein- kramarmeðali, og hefir það jafnan verið og er enn not- að lyfja mest við þeim sjúkdómi. Þangað til fyrir fáum árum töldu menn þorskalýsi þorskalýsi og gerðu engar aðrar kröfur lil þess en að það væri óþrátt og nokkurn- veginn tært. Nú vita menn, að gildi þorskalýsisins, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.