Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 50

Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 50
ÓLAFUR MARTEINSSON: [vaka] y()4 að gerast viðburðir, sem minntu mig á, að ég væri að ganga á hátíðlegri stundu. Líkfylgdin þéttist smám sam- an. Hún var svo stór, að hún þurkaði með sér í'lesta, sem voru á götunni, rétt eins og dreginn væri svampur eftir henni. Mér fannst þó fólkið heldur fastara fyrir hægra megin, þar sem ég var. En kannske það hafi verið færra þeim megin, af því að þar voru hliðargöturnar á brekkuna. En svo var þetta ekkert að marka. Ég var svo aftarlega, að ég gat ekki séð aðra en þá, sem voru stað- ráðnir í að láta hana ekki taka sig. Einu sinni kom bíll úr hliðargötu og ætlaði að vaða í okkur, eins og bilar eru vanir að gera. En hann stanzaði strax, þegar hann sá, hvers kyns var. Þá minntist ég þess, að þetta var eitthvað æðri flokkur en venjulega gerist, að geta stöðv- að bíl. Eg gerði eins og bílstjórinn, ég fór að bera virð- ingu fyrir oldcur og hálf-kenna í brjósti um okkur. Eg varð þess var, að meiri hluti þeirra, sem bættust við, voru konur, og sumar þeirra nokkuð gamlar. Eg sá tvær þeirra áður en þær komu í hópinn. Það var á horn- inu fyrir framan hann Tómas kjötkaupmann. Þær virt- ust hafa komið þaðan út, því að annars hefðu þær runn- ið saman við miklu framar. Fyrst þegar ég sá þær, horl'ðu þær undrandi á líkfylgdina, rétt eins og þær hefðu storknað þarna skyndilega. Svo litu þær spurnar- augum hvor á aðra og sögðu eillhvað. Svo litu þær aftur á líkfylgdina. Svo sögðu þær aftur nokkur orð, og svo undu þær sér fram af gangstéttinni og inn í hópinn. Þetta gerðist á skammri stund. Eg fór að hugsa um, af hverju þetta kvenfólk væri alltaf að bætast í líkfylgdina. Ef til vill voru sumar þeirra orðnar saddar lífdaga, og hefðu gjarnan viljað skipta kjörum við manninn í kistunni. Menn kalla dauð- ann hinztu hvíld, og þreytan yfir lífinu sættir þá við ó- vissuna, sein líka er ein al' þrautum lífsins. Ætli það geti ekki farið svo fyrir öldruðu fólki, að það kjósi að kom- ast í allan sannleika og væntanlega hvíld heldur en að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.