Vaka - 01.12.1929, Page 26

Vaka - 01.12.1929, Page 26
280 VILM. JÓNSSON: [ VAKA j haldi því fram, að fæstar lyfjabúðir á íslandi geii talizt framarlega í röð lyfjahúða, hvorki að útbúnaði né mannafla. Að minnsta kosti eru flestar lyfjabúðiv utan Reykjavíkur mjög af vanefnum gerðar. Oftast hafa þær á að skipa að eins einum manni með lyfjaþekkingu, sjálfum lyfsalanum, sem síðan verður að bjargast við misjafna og oft alóvana aðstoðarmenn, sem mikið getur þó reynt á, að minnsta kosli þegar lyfsalinn er fjarver- andi, sem oft kann við að bera. Þá eykur það ekki gildi lyfjabúðanna á Islandi, að mikill hluti þeirra er í hönd- um útlendinga, sem gengur Jiæði seint og illa að skilja inælt mál almennings, enn erfiðlegar að gera sjálfa sig skiljanlega og hljóta yfirleitt að líla á sig sem útlaga og nýlendumenn. En slíku fólki hættir við að hafa það aðalmarkmið að græða fé á sem stytztum tíma og flytja það heim í sitt föðurland. Þá má efast um, hver sið- bætandi áhrif það hefir haft á Ivfjabúðirnar, að þær hafa nú á annan tug ára verið aðal brennivínsbúðir landsins og haft af því þann gróða, að búast má við, að þær hafi vanizt á að líta á sjálft lyfjaverzlunarstarfið sem hjáverlc, er tiltölulega lítil rækt væri leggjandi við. Loks verður því ekki gleyrnt, að fleiri en einn af þess- ari fámennu stétt eru dæmdir lögbrotamenn í starfi sínu, sem sýnir Ijóslega, að hún stendur engan veginn á svo föstum fótum siðferðilega, að meðlimir hennar geti ekki auðveldlega fallið um þær freistingar, sem öðrum mennskum mönnum hættir við að hnjóta um. Er þetta síðast talda einkum atliugavert, þar sem ís- lenzkum lyfsölum er sýnt það traust, að heilagir menn einir eru þess fyllilega maklegir. Þeir flytja inn og selja þá vöru, sem er hvorl tveggja í senn, hin nauðsynleg- asta og al-hættulegasta, sem hugsazt getur, þar sem landsmenn eiga á ýmsan hátt beinlínis líf sitt undir því, að ýtrustu ráðvendni sé gætt í innkaupum og allri með- ferð. Freistingarnar vantar ekki. Ástandið er svo á hin- um erlenda lyfjamarkaði, að fróðustu menn hafa sagt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.