Vaka - 01.12.1929, Side 58

Vaka - 01.12.1929, Side 58
312 ÓLAFUlt MARTEINSSON: ! vaka} húh mamraa sáluga dó“. Hún sagði meira, en ég er bú- inn að gleyma því. Ég sá, að ég var svo sem engu bætt- ari af að fara í mannjöfnuð við hana, enda var hún svo hógvær, að ég komst af með þögul drýgindi um mín samhönd við þessa ágætu fjölskyldu. Dálítið þótti mér það nú samt súrt í hrotið, að hún skyldi hafa gelað tekið í höndina á hverju einasta mannsliar'ni án þess að láta sér skjátlast. Hún sagðist líka þekkja hvert einasta mánnsbarn í fjölskyldunni, og hún vissi um sum börn- in, hvað þau hétu. Ég þekkti ekkert óuppkomið og ekki nema þrennt uppkomið, og reiknaðist mér það vera svona hérumbil 10% af höfuðstólnum, og reyndar fannst mér það vera nóg i sjálfu sér, nema þá rétt í þetta skifti. Við gengum um garðinn, meðan þetta var á dagskrá, og svo komum við að leiðinu hennar mömmu hennar sálugu. Það var ósköp góð kona og raunamædd. Ég var farinn að verða dálítið hvarsdagslegur í hugsunarhætti á því að tala við stúlkuna, en mér varð ennþá hroll- kaldara innvortis en áður á að horl'a á þetta gráa, dap- urlega steinleiði, með hlauta, dauða moldina að ofan. Dálítið af sinu og öðru hismi hafði setzl ofan á leiðið, lik af einhverjum jurtum frá í fyrra. En stúlkan þurrk- aði þetta í hurt. Hún sagðist ætla að gróðursetja ein- hver blóm þarna i framtíðinni. Svo spurði hún mig, hvort ég vissi, að hann gamli vinur okkar og húsbóndi væri kominn úr úllandinu og hefði verið nokkra daga hérna í bænum. Hann hefði boðið sér niður á Hótel Island og gefið sér s v o góðan mat, og vín með, og líka á eftir, og svo hefði hann sagt við sig, meðal annarra orða: „Sigga, vet du det, jeg er blevet enkemand". Ég hrosti kurteislega, þó að mér þætti það nii heldur snennnt, að fara að brosa. — Hún var nefnilega lniin að segja mér þetta áður. Svo héldum við áfram niður í hæ; og þegar við skildum i Austurstræti, var ég mikið til húinn að ná mér eftir þetta allt saman. Svo fór ég þangað, sem ég borðaði, og fékk mér tvær
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.