Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 39

Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 39
[vaka] LYFJAVERZLUN Á ÍSLANDI. 2í):( inga og felur henni að seniju skrá yfir öll þau lyf, sam- sett og ósamsett, í hæfilega breytilegum skömmtum og fullbúin til notkunar, sem talið er nauðsynlegt að séu tiltækileg læknum á Íslandi. Skal þess gætt, að lyfin séu sem vísindalegust að allri gerð og samsetningu og i því formi, að sem minnst fari fyrir þeim, í tölum og berjum að svo miklu leyti sem unnt er, en fljótandi lyfin í hæfilega stórum glösum og smyrslin í tinbelgjum eða haukum, og gert ráð fyrir, að flest eða öll megi fá full- gerð úr verksmiðjum, umbúin, áletruð og tilbúin til að afhendast sjúklingunum. Lyfjaheildsala í Reykjavík hafi einkarétt á að flytja lyf og Iyfjael'ni inn í landið. Lyfin kaupir hún frá við- urkenndum verksmiðjum, ýmist í smáílátum, hæfilegum lil afhendingar eða, þegar hún álítur tilvinnandi, í stærri skömmtum, sem hún deilir i sundur og býr um i hendur smásölunum. Limir hún eða innsiglar merki sitt á hvern höggul og letrar smásöluverðið á. Vitanlega er ekkert því til fyrirstöðu, að þessi stofnun húi til eða blandi þau lyf, sem hún kann að geta keppt við verk- smiðjurnar um að gera á jafn ódýran hátt og komi þannig smátt og smátt upp vísi lil innlendrar lyfja- verksmiðju. Væri vel, ef að því væri unnt að lieppa. Ættum við t. d. með tímanum að geta komizt upp á að gera úrvalslyf úr okkar ágæta þorskalýsi og selja það síðan kryddað og ókryddað mcð vísindalega ákvörðuð- um og metnum bætiefnum út um allan heim. Til heild- sölunnar eiga og læknar að geta leitað, ef það kemur fyrir, að þeir telja sig þurfa einhverja lyfjasamsetn- ingu, sem ekki er á hinni opinheru lyfjaskrá og of sein- legt eða masmikið þykir að fá hana tilbúna frá út- löndum. í sambandi við lyfjaheildsöluna skal vera lyfjarann- sóknarstofa og hinn hæfasti maður fenginn til að veita henni forstiiðu. Hefir hann vísindalegt eftirlit mcð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.