Vaka - 01.12.1929, Síða 41

Vaka - 01.12.1929, Síða 41
I VAKA LYFJAVERZLUN Á ÍSLANDI. 295 Ég l)ýst við, að læknarnir, tinkuin þeir, sem sjálfir hafa Jyfjasölu á hendi, mundu kunna vel þessu fyrir- komulagi, enda yrði ólíku saman að jafna, hve lyfsalan yrði þeim auðveldari ineð þessu móti. Hinu get ég trú- að, að lyfsalarnir teldu nærri sér höggvið. Væru þessi ráð upp tekin, mundu störf þeirra verða miklu um- fangsminni en áður og varla fyrir svo lærða menn, sem nú eru taldir sjálfsagðir til lyfsölustarfa. Á öllum hin- um smærri stöðum á íslandi niætti leggja lyfjabúðirnar niður og fá læknunum aftur í hendur lyfsöluna. Eg ætla, að ekki yrði þörf á sérstökum lyfsölum nema i allra stærstu héruðunum og nóg að hafa eina eða i hæsta lagi tvær lyfjabúðir i Reýkjavík. Fulllærðir lyfja- fræðingar þyrftu hvergi að vera nema við heildsöluna. Aðra lyfsala væri hægt að mennta nægilega við störf þar og- stutt námskeið að auki. Nú mun einhverjum detta í hug, að eftirsjón sé að þessari vinnu út úr landinu, en þar til er því að svara, að lyfjagerðin er nú að miklu leyti í höndum útlend- inga, svo að litlu er að tapa. Kæmi það sér miklu frem- ur vel að geta smátt og smátt skilað dönsku lyfsölun- uin heim aftur, því að hvergi er síður viðeigandi að hafa útlenda starfsmenn en einmitt í þessari grein. Hvarvetna þar sem svipaðum endurhótum á Jyfsöl- unni hefir verið hreyft erlendis, hafa lyfsalarnir risið öndverðir á móti, en eftir því sem ég veit bezt, hefir annars flokkadráttar litið sem ekkert gætt. Nýlega hefir nefnd, sem setið hefir á rökstólum í Noregi, skilað áliti sínu um fyrirkomulag lyfjaverzlunarinnar þar. Leggur meiri hlutinn til, og í honum eru menn af öll- um flokkum, að ríkið taki að sér allan lyfjainnflutn- inginn. Minni hlutinn, sein engu vill breyta, eru lyf- salarnir 1 nefndinni. Þekktir íhaldsmenn í Noregi hafa barizt fyrir fullkominni þjóðnýtingu á allri lyfjagerð og lyfsölu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.