Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 45

Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 45
f VA l< A JAIIÐARFORIN. 299 lítilsháttar farvegum sínum eftir því, hve vatnið er öfl- ugt og grunnurinn mjúkur. En að lokum fellur allt í hufið og verður eins og annar sjór, þar til sólin kemur og hreytir yfirborðinu í gufu, sem að lokum hnígur aft- ur til jarðarinnar, þegar kuldinn kemur, og fellur svo til hafsins i nýjum farvegum. Og enginn veit, hvaða drop- ar fá að taka þátt í hringrásinni og hverjir verða eftir. Enginn veit, hvort nokkrir tveir dropar hittast oftar en einu sinni. Þeim er líklega alveg sama sjálfum. Þetta var nú svo sem ekki allt í röð, og heldur ekki samstætt. Eg er búinn að hagræða því svo mikið síðan, um leið og ég skrifaði það upp. Ég var að hugsa inn i húsið alltaf öðru hvoru. Mér varð smámsaman kalt á fót- umira og fannst frakkaræfillinn minn vera farinn að næða. Fyrst langaði mig inn í húsið, en það var áður en mér fór að verða verulega kalt. Það var einhver athafna- löngun í mér. Mér fannst eins og hinum, að aldrei hefði nokkur maður, af konu fæddur, verið verðari þjónustu minnar og lotningar heldur en þetta, ég-veit-ekki-hvað, sem átti að fara að grafa. Eg fór að öfunda fólkið þarna inni, suma af sorginni, aðra af því að hafa rétt og kring- umstæður til að láta samúð sína lcoma fram í verkum, og svo alla hina af því að fá að standa svona nærri þessu, sem var í lcistunni og einhvern veginn í kringum hana. Raunar þótti mér það eklci beinlínis svo mikið eða gott — og auðvitað ekki illt. Mér fannst húsið með öllu saman vera orðið einlivernveginn ójarðneskt, eða að minnsta kosti var það öðruvísi en ég á að venjast jarð- neskum húsum. Það var eins og fólkið og húsið og dauð- inn og likið í húsinu væri orðið að einhverri magnaðri einingu. lig skildi ekki þetta, en þótti það fjarska merki- legt. Svo í'ór ég að hugsa um eitthvað annað. Eg komst brátt að raun um, að það var ekki til neins að láta sig langa inn í húsið. Það var svo troðfullt, að mér fannst i'ólkið, sein inni var, taka frá okkur hreint allan sönginn, svo að við, sem úti vorurn, fengum ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.