Vaka - 01.12.1929, Síða 30

Vaka - 01.12.1929, Síða 30
284 VILM. JÓNSSON: [vaka] iini læknanna gengið. Hins vegar er það þeim til lofs, en fyrirkomulaginu þakkalaust, að þeir skuli ekki iðulega verða valdir að slysum með þessum störfum sinum, svo sein allt er í pottinn búið Eg veit ekki, hvaða sögu aðrir læknar hafa að segja, en ég verð að játa, að þetta eina ár, sem ég afgreiddi lyf til sjúklinga minna, Já einu sinni svo nærri slysi af misgripum mínum, að ég gleymi því ekki á meðan ég lifi, þó að það væri raunar mjög eðlilegt og jafnvel afsakanlegt, eins og á stóð. Þetta fyrirkomulag á lyfjasölunni og það form, sem þessi gamaldagslyf eru gefin í, er því ver viðeigandi, því stirðari sem samgöngurnar eru og erfiðara að ná lil læknanna. Á íslandi þarf, eins og kunnugt er, víða að vitja læknis langar leiðir yfir sjó eða fjöll og firnindi, Jiegar hezt láetur sjóveg eða á hestbaki, annars fótgang- andi yfir vegleysur og i ól'ærð. Þegar læknirinn hefir brotizt til sjúklingsins, sem hans hefir verið vitjað til, þarf hann sem fyrst að komast heim aftur til að setja saman lyfin, er hann telur við eiga, og síðan þarf að koma þeim lil sjúklingsins, hvað sem það kostar og hvernig sem veðri og færð er háttað. Oft kemur það fyrir á ferðum læknanna, að þeirra er vitjað frá sjúk- lingi til sjúklings, ýinsar krókaleiðir, og skiftir stundum sólarhringum, að þeir komist heim aftur. Geta fyrstu sjúklingarnir þá þurft að bíða ærið lengi eftir lyfjunum. Þá eru flutningarnir á þessum gamaldagslyfjum allt annað en þægilegir. Hnakktöskur eru fylltar af pela- og hálfsannarspelaglösum eða þaðan af stærri ilátum með mixtúrum, vötnum og seyðum. Er þessi varningur þungur að hera, frýs í frostum, og erl'itt að verja hann hroti, eltki sízt ef á að reiða hann á hestum. Verða þetta allt hálfafkáralegar aðfarir, jiegar hugleitt er, að völ er á úrvalslyfjum, svo litlUin fyrirferðar og ]iægi- legum í meðförum, að auðgert er fyrir lækna i hvert skifti, sem þeirra er vitjað til sjúklings, að fá þær upp- lýsingar, að þeir geti tekið í vasa sína öll þau lyf, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.