Vaka - 01.12.1929, Side 32

Vaka - 01.12.1929, Side 32
286 VILM. JÓNSSON: [VAKAj að til fyrir tiltölulega fáum árum voru lyfjalmðirnar í landinu einar fjórar, og voru allar sæmilega örugg fyr- irtæki, sem gera mátti ráð fyrir, að efnismönnum væri keppikefli að eignast og reka. Á síðari árum hefir þeim verið fjölgað mjög ört og hafa, að því er virðist, verið settar víðar en svo, að þær geti allar, og ef til vill fæst- ar, verið fjárhagslega tryggar með ráðvöndu mót.i. Eru þess jafnvel þegar farin að sjást nokkur merki. Má fullyrða um sumar, að þær hljóta alltaf að verða sult- arholur, nema þær nái að halda sér uppi á misjafnlega heiðarlegri brennivínssölu eða öðrum óknyttum. ()g er óhugsanlegt að í slíkar vandræðastöður veljist til lengd- ar aðrir lyfjafræðingar en þeir, sem lítils eiga úrkostis eða láta sér eklci allt fyrir brjósti brenna. Verður ekki séð, hvar stjórnin ætlar að nema staðar með fiölgun lyfjabúða, er luin nú á síðasta ári fjölgar þeim um helming í Reykjavík, algerlega að þarflausu og til þess eins að koma þar á harðvítugri og hættulegri sam- keppni, sem sízt skyldi. Ofan á þettá bætist svo sú á- kvörðun þingsins, að fela stjórninni að kreppa enn frekar að lyfsölunum með því að lækka lyfjataxtann, sem hingað til mun ekki hafa gengið hættulega nærri þeim. Er augljóst, hvert þetta stefnir. í slað fárra lyf- sala, liltölulega valinna manna í fjárhagslega trvggum stöðum, sem höfðu góð ráð á að vanda vöru sina og verk og hafa þrátt fyrir allt eflaust gert það eins og hægt var að ætlast til eftir öllum atvikum, erum við nú að fá marga lyfsala, suina að minnsta kosti óvalda, sem eftirlitslaust eiga að berjast harðvítugri samkeppnis- baráttú, jafnvel fyrir lífi sínu, um að flytja inn og selja landsfólkinu þá vörutegund, sem mestu varðar um, að sé ráðvandlega valin og meðfarin. Leiði þetta ekki út í beinan voða, þá er j)að að minnsta kosti ekki að þakka þeim, sem fyrir þessu ráða. Og ætla ég nú að lesand- anum sé ljóst, hvert íhugunarefni j)að er, með hverjum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.