Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 46

Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 46
ÓLAFUR MARTEINSSON: [vakaJ 300 nema daufan óm, og hann fór að mestu leyti i þá, sein voru að reyna að troða sér upp í tröppurnar beggja megin. Ég fór að verða hálffeginn, svona í aðra rönd- ina, yfir að hafa ekki lent þarna inni. Það gat verið, að ég hefði lent í pressu milli einhverra leiðinlegra karla og kerlinga og ekki getað hreyft legg eða lið allan þenn- an tima. Eg sá nú samt á eftir, að hefði ég verið hepp- inn, þá hefði ég nii getað komizt í námunda við ekkert óskikkanlegar manneskjur. Við fórum að hálf-trénast upp á að standa þarna úti. Mér sýndist flokkurinn þynnast smátt og smátt, en það var ekki af því, að neinir hefðu farið í burt, heldur hafði fólkið dreifzt, jiegar á leið. Margir voru komnir nokkuð langt í burtu. Þeir höfðu farið að leita sér að heppilegum girðingum til þess að liggja upp við. Sumir sátu á umbúðakössum, þetta þrír og fjórir á kassa, og sneru samari hökum. Tveir stóðu niðri í kassa undan orgeli, og mér þólti það leiðinlegt, að þeir urðu að snúa sér frá húsinu. Ég held, að þeir hafi verið að tala sam- an, því að þeir tóku ekkert eftir, þegar líkið var borið út, fyr en nokkru seinna. En flestir urðu að láta sér nægja að standa upp við önnur hús, og það er svo vont íyrir menn í svörtum frökkum. Ég sá það á eftir Öllum var að lokum orðið kalt, nema fjórum. Þeir áttu eitthvað að gera við kistuna. Þeir fóru fyrst að pískra eitlhvað sainan, og einn þeirra stjórnaði pískrinu. Hann var ósköp röggsamlegur á svipinn. Ég færði mig sem næst þeim, því að mér fannst þeir vera orðnir svo miklir menn. Svo fóru þeir að tínast úr frökkunum. Ég var að vona, að einhver þeirra bæði mig að halda á frakkanum sínum. En það varð ekkert af því. Einhverjir nákomnari fengu að bera þá. Og cins fór það með að safna saman krönsunum. Þeir lágu þarna út um allt, en ég fékk engu að safna. Annars var mér ekkert um Jiessa kransa. Mér fannst nóg að gefa jörðinni kistuna — og svo manninn. Kistan var sjálfsagt vel smíðuð og kost-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.