Vaka - 01.12.1929, Side 57

Vaka - 01.12.1929, Side 57
[VAKA JARÐARFORIN. 311 að kvitta fyrir alla þessa sorg og fyrirhöfn, sem þeir höi'ðu lagt á sig í þessari köldu og saggasömu jarðarför. Eg hálf-fann til með þessum mönnum. Þeir voru svo margir, að hefði ég verið einn i tölu syrgjendanna, mundu öll nöfnin hafa runnið saman í móðu og ég ekki verið fær um að veita hverjum einstökum persónulegar þakkir, og líklega hefði ég snúið þvi upp í að reyna að kasta tölu á handaútréttingarnar, til þess að drepa tím- ann. Mér sýndist, þegar á leið, að þeir rétlu hendurnar ósjálfrátt út, þegar mann bar að þeim, eins og vélar. Mig langaði sjálfan til að nota þetta eina og síðasta tækifæri til þess að taka lil hendi i jarðarförinni. En þar var sá hængur á, að syrgjendurnir voru ákaflega marg- ir, og ég þekkti ekki nema örlitinn hluta þeirra, svo að ég var á nálum um, að ég og einhver annar af þessuin þjónum samúðarinnar færum að takast i hendur i mis- gripum. En lengi var ég að bollaleggja þetta, og aldrei þorði ég, og síðast fannst mér það ekki orðið til neins, enda var mér orðið dauðkalt, og nærri því allir farnir. Ég réð því af að hætta þessu og fara heldur niður i hæ- inn og drekka kaffið mitt. Ég fór mér ekkert óðslega, og skimaði ennþá einu sinni eftir einhverjum, sem hægt væri að ganga með ofan eftir. Og þarna var þá hún Sigga, sem hafði verið með mér í síldinni forðum. Við vorum vel kunnug í þá daga, Sigga og ég, og við höfð- um hitzt hæfilega sjaldan síðan, til þess að vináttan héldist i jafnvægi. Og víst varð ég feginn að sjá hana, en eitthvað þótti mér það skrítið, nema þá að hún hefði verið í hinni jarðarförinni. Mér var ekki alveg sama, hverjir fylgdu þessum ágæta manni til hinztu hvíldar. Við heilsuðumst samt innvirðulega, eins og við erum vön. „Hvað ert þú að vilja hér?“ segi ég. „Jú, blessaður góði, konan hans og hún mamma sáluga voru svo fjarska vel kunnugar. Ég hefi komið þangað að minnsta kosti tvisvar sinnum, og hún sendi okkur blóm, þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.