Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 70

Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 70
324 ÓLAFUR LÁRUSSON: [vaka] þúsundir ára. Lándbrot Þverár og Markarfljóts eru eng- ar nýjungar. Síðan isöldinni létti af, hafa vötn þessi hylt sér til ýmsra hliða, um dalinn milli Eyjafjalla og Fljótshlíðar. Sléttlendið þar milli fjalla er allt saman framhurður þeirra. Enn sjást, í Innhlíðinni, gamlir og grónir bakkar eftir Þverá, uppi undir fjalli, mildu ofar en áin rennur nú. Einhverntíma hafa aurarnir náð upp að þeim. Náttúran á líka læknishendur. Þær vinna hljóðlegar en eyðingin og því er þeim minni gaumur gefinn. Mörg- um hefir orðið skrafdrjúgt um það, hver spjöll náttúru- öflin hafi gjört á landinu. Hitt hafa fáir minnzt á, hvað hin græðandi öfl hafa bætt landið, síðan á landnámstíð, og hverju þau hafa áorkað um það, að bæta úr spjöll- um eyðingarinnar, og hefir þó hvort tveggja þetta átt sér stað. Hraun gróa lil muna á skemmri tíma en 1000 árum, og gróðri hraunanna hér á landi hefir því ekki farið lítið fram síðan á landnámstíð. Mér er minnisstæð ,,heiði“, sem eg gekk eitt sinn uin, austanfjalls. Þar var grávíðirinn og lyngið í ríki sínu, ein síhreiða, og sá hvergi í aur eða stein. Langt barð var í heiðinni, sýni- lega gamall rofbakki. Nú var hann allur gróinn og sá hvergi í sárið Kunnugur maður sagði mér, að þarna hefði verið örl'oka melur fyrir rúmum 20 árum. Frjómögn gróðursins höfðu orðið eyðingunni yfirsterkari. Læknis- hendur náttúrunnar höfðu verið þarna að verki, án hjálpar mannanna, því eigi hafði landið verið friðað. Hver sem lítur á náttúruna með opnuin augum getur séð ólal merki þessa lækningastarfs. Gróðurinn er sífellt að reyna að nema á ný löndin, sem eyðingin hefir hrakið hann úr. Jafnvel eyðingin sjálf vinnur stunduin fyrir gróðurinn, þó óliklegt sýnist. Askan úr eldfjöllunum er stundum áburður fyrir graslendið, sem hún fellur á. Árnar gjöra meira en að brjóta landið. Þær hera fram aur og möl, sem með tíð og tíma verður að gróðarlendi. Skriðuhlaupin gjöra meira en að eyða gróðrinum úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.