Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 73

Vaka - 01.12.1929, Blaðsíða 73
Ivaka] ÚR BYGCrÐARSÖGU ÍSUANDS. 327 væri ráð fyrir, að fleiri menn en 10 hefðu verið á meðal- heimili, og til þess virðast sögurnar benda eindregið. Björn M. Ólsen telur og, að mannfjöldinn hafi i lok landnámsaldarinnar varla getað verið mikið fyrir neðan 00 þúsund, og ræður það af þessum orðum Ara‘). Valtýr Guðmundsson telur hann hafa verið 00—-70 þúsund, en eigi verður séð, af hverju hann dregur það“). ÞorSteinn Þorsteinsson hagstofustjóri hefir gjört mér þann greiða, að reikna út, hve margir menn þyrftu að hafa flutt til landsins, til þess að þessum mannfjölda, 60 þúsundum, yrði náð, eftir 55 ár. Reikningurinn er þannig, eftir því hve há er talin hin árlega viðkoma, af því hve miklu fleiri fæðast en deyja: Arleg viðkoma Innflytjendur á ári Innflytj. y2% 948 52140 i% 824 45320 iy2% 709 38995 2% 609 33495 Hér er gjört ráð fyrir því, að jafn margir innflytj- endur hafi komið til landsins ár hvert, alla landnáms- öldina. Nú hefir Guðbrandur Vigfússon sýnt fram á, að aðstreymið til landsins fór fyrst að aukast til muna um 890. Fyrstu 15 árin hafa því iniklu færri menn komið til landsins á ári en árin þar á eftir. Þetta ætti að hækka tölu innflytjendanna til muna. En þó þessa sé ekki gætt, og þó reiknuð sé mjög há viðkoinutala, 2%, þá verða innflytjendurnir samt 33 þúsund. Er það næsta ósennilegt, að svo margir menn hafi getað flutzt hingað, á svo stuttum tíma, yfir jafn mikið haf og liingað var að sækja, og með þeim samgöngutækjum, sem þá voru til. Því hafa aðrir gizkað á lægri tölu innflytjenda. Bogi rI‘h. Melsted hefir áætlað, að innflytjendurnir *) Safn IV., 358. **) Isl. i Kristatstiden, 34.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.