Vaka - 01.12.1929, Síða 91

Vaka - 01.12.1929, Síða 91
VAKA Últ HYGGÐARSÖGU ÍSLANDS. 345 rómantikin hei'ir ráðið dóminum um söguöldina, ]já hef- ir Sturlungaöldin verið mæld ú mælikvarða horgaralegs siðga'ðis 19. aldar. En ef vér leggjum frá oss fordóma ]>essa, og reynum iið dæma þessar aldir með hlutleysi og réttsýni, þá verður niðurstaðan önnur. Munurinn á Njálsbrennu og Flugumýrarhrennu er ekki svo ýkja- mikill, er litiö er á alla málavexti. Mundu eigi sakir þær, er Kolbeinn grön og aðrir hinir dyggustu og triiustu fylgdarmenn Sturlunga höfðu á Gizur Þorvaldsson, jafn- :ist nokkuð á \ið sakir Flosa á Njálssyni? Sturlungaöldin er meira í ætt við söguöldina en menn hefir grunað. Frá síðasta áratug 11. aldar er til merkilegt gagn um hyggðarsögu landsins. Það er manntal Gizurar biskups, 1095. Hann lét telja bændur þá, er þingfararkaupi áttu að gegna, og töldust þeir 4560 alls á landinu*). Af þess- ari tölu verður það eigi séð, hve margar jarðirnar voru. Fátækustu bændurnir áttu eigi að gegna þingfararkaupi, og voru því eigi taldir. Hins vegar hafa sumstaðar fleiri en einn þingfararkaupshændur búið á sömu jörð, og eru þeir þá allir taldir. Hlutfallið milli jarðatölu og búenda- tölu hefir að sjálfsögðu verið breytilegt á ýmsum tím- um. Árið 1842 voru jarðirnar 5600, en búendur 7200** ***)). Hlutfallið var þá 7 : 9. Hefði sama hlutfall verið á þessu 1095, mundu þessir 4500 bændur hafa setið á 3500 jörð- um. Eru þá ótalin hýli allra hinna, er eigi greiddu þing- fararkaup. Björn M. Olsen hefir reiknað út mannfjölda hér á landi, 1095, eftir þessari tölu þingfararkaupsbænda. Gizkar hann á, að hlutfallið milli tölu skattgjaldenda og fólkstölu hafi verið svipað 1095 og það var 1850, 1 : 17. Verður fólkstalan þá 77500“*). Hann reiknar að visu ekki út húendatölu eða jarða, en segir ]ió, að meðal- lolkstal á heimili muni varla nokkurn tíma hafa l'arið *) Íslcndingalíók, k. 10; Bisk. I., 28, 69. * *) J. Johnsen : Jarðatal, 395. ***) Safn IV., 356.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.