Vaka - 01.12.1929, Síða 100
354
ÓLAFUR LÁRUSSON:
[VAKA.
árvallasýslum. Hiun flokkur nafnanna, sá er að byggð
lýtur, er líklegri lil að veita einhverja fræðslu uni J)að
efni, er hér ræðir uin. í þeiin flokkinum má freniur J)ú-
ast við, að gæli ólíkrar nafngjafavenju mismunandi
líma.
Algengustu nöfnin í þessum flokl<i eru:
- s l a ð i r . . ., 1165 nöfn
- k o t 765 —
- g e r ð i 335 —
- h ii s 321 —
- s e 1 197
-1) æ r 174 —
- 1 a n d 82* ) —
- b ú ð 80 —
Önnur nöfn, eins og -gata, -naust, -tópt,
- I r ö ð , - t ú n o. s. frv., eru færri.
Þegar nú það er atliugað, þvernig þessi nöfn skiftast
á héruð landsins, þá kemur í ljós eftirtektarverður mun-
ur á þeim. Sumum nöfnunum er nokkurn veginn jafn-
skifl á héruðin, öðrum mjög misskift.
Staðir eru dreifðir, nokkurn veginn jafnt um allt
landið. Þó eru þeir noklturu færri en réttri tiltölu svari,
á Suðurlandi (Austur-Skaftafells- lil Gullbringu- og
Kjósarsýslu), á Snæfellsnesi og Vestfjörðum og í Eyja-
firði. í öðrum héruðum eru þeir fleiri, en tiltölu svari.
Hvergi er inunurinn samt mikill. Fæst eru nöfn þessi
í Rangárvallasýslu (4,8% á móti 7,3% allra nafna) og í
Snæfellsnesssýslu (2,6% : 5,2%), en flest í Húnavatns-
sýslu (11,3% : 7,5%) og í Norður-Múlasýslu (7,4'í :
3,8%).
Bæir eru líka nokkuð jafnt dreifðir um landið allt.
Þeir eru fleiri, en tillölu svari, í sveitunum austan frá
Lónsheiði og vestur að Hvítá í Borgarfirði, á Snæfells-
nesi, í ísafjarðarsýslu og í Þingeyjarsýslum. í öðrum
*) Þar með talin nöfnin -lenda og -lendi.