Vaka - 01.12.1929, Page 105
VAKA
ÚR BYOGBARSÖGU ÍSLANDS.
359
ingur eins og þessi er þýðingarlaus, neina Jiar sem uin
nokkuð algeng nöfn er að ræða.
Hvernig stendur nú á þessum mun á skiftingu nafn-
anna? Hann getui- ekki verið tilviljun ein. Mér virðist
að hann verði eigi skýrður nema með því inóti einu, að
ólíkar nafngjafavenjur hafi komizt á í héruðunum. En
mismunandi venjur geta eigi hafa komizt á, fyr en
nokkru el'tir að héruðin tóku að hyggjast. Meðan menn
enn koma hvaðanæfa að, sinn úr hverri átt, og reisa
hæi í héraðinu, getur ekki verið um neinar slíkar hér-
aðsvenjur að ræða. Því ætla ég að bæir, sem bera þau
nöfn lútandi að hyggð, er injög er misskift um landið,
séu flestir yngri en hinir, sem hera slík nöfn, cr jafn-
skift cr um landið.
Eg ætla Jjví að - k o t i n , - g e r ði n , - h ú s i n , - s e 1 -
i n og - h ú ð i r n a r séu yfirleitt yngri en - staðirnir
og - h æ i r n i r, að þau heyri flest til yngra stigi í hygg-
ingarsögu landsins. Sum Jiessara nafna benda líka sjálf
til Jjess. Þau gefa Jiað til kynna, að áður en byggð var
reist þar, hafi verið stunduð þar búsýsla eða landsnot,
án Jiess að hólfesta lylgdi þeim. Sel segir þannig til um
það, að áður en þar var reist hvggð, hafi verið haft þar
í seli. Gerði getur hent til þess, að þar hafi áður verið
afgirt land, óbyggt, akurgerði, nátthagi eða slíkt. Nöfn
eins og Bauluhús, Hesthús, Hrúthús, Lambhús, Naut-