Vaka - 01.12.1929, Page 109
Vaka]
ÚR BYGGBARSÖGU ÍSLANDS.
363
en býluni, t. d. beitarhúsum og þess háttar*). Bærinn i
Hvammi hefir i'arið í eyði. Bæjarrústin liefir verið nefnd
Hvaininkot, og það nafn hefir svo fests við bæinn, er
hann var hyggður upp aftur. Nokkuð víða verður það
séð, að býli þessi hafa iegið í eyði um hríð, og önnur
af býlum þessum þekkja menn yfirleitt ekki með slíku
nafni, nema seni eyðibýli. Flest -kotin, sem lcunn eru á
Vestfjörðum, eru nefnd því nafni fvrst i jarðabók Árna
Magnússþnar. Var allur þorri þeirra þá í eyði, og hafa
eigi liyggzl aftur. Fáein af þeim eru talin hafa verið
lögbýli. Þeirra er þá sunira getið áður með öðru nafni.
Árni nefnir t. d. eyðihýlið Vogsbotnskot i Reykhólasveit.
Það er sama jörðin og nefnd var Vogsbotn á 15. öld**);
hefir hún liklega aldrei verið byggð með kot-nafninu.
Likt ínun mega segja uin flest -kotin hin á Vestfjörðum.
í sambandi við þetla má geta þess, að orðið kot er
einnig notað í liæjanöfnuiii hér á landi nieð nokkuð
öðrum hadti. Stunduni er það liaft í upphafi nafns, t. d.
Kothvammur, Kotströnd. Það keinur í Ijós, um jiessi
nöfn, að þau sýnast oftast vera höfð lil aðgreiningar
liýlinu frá annari jörð stærri, sem þar er einhversstað-
ar i grennd, t. d. Kotey í Meðallandi, til aðgreiningar frá
Efri-ey, Kotmúli í Fljótshlíð til aðgreiningar frá Ey-
vindarmúla, Kotvöllur í Hvolbrepp til aðgreiningar frá
Velli, Kotbrekkur á Rangárvöllum til aðgreiningar frá
Brekkum, Ivotferja í Flóa til aðgreiningar frá Kirkju-
ferju í ölfusi, hinumegin Ölfusár, Kotlaugar í Hruna-
mannahreppi til aðgreiningar frá Laugum, Iíotströnd í
Ölfusi til aðgreiningar frá stórbýli í næstu sveit, Strönd
í Selvogi, Kotvogur í Höfnum til aðgreiningar frá
Ivirkjuvogi, Kothraun i Helgafellssveit til aðgreiningar
frá Berserkjahrauni, Kotnúpur í Dýrafirði til aðgrein-
’) Af ]>vi leiðir pað, að á sunmm þeim stöðum, sem nefndir
cru kot, Jiafa aldrei býli verið.
**) Dipl. Isl. IV., bls. G85.