Vaka - 01.12.1929, Page 112

Vaka - 01.12.1929, Page 112
ÚLAFUR LÁRUSSON: [vaka] :i(5G lega er þuð nefnt í í'yrsta sinni í bréfi frá 1431*). Bend- ir þetta atriði enn tit þessa sama líina, 14. aldarinnar. En þó að hjáleigurnar hafi eigi í'arið að l)yggjast til muna l'yr en á 14. öld, þá er eigi þar með sagt, að þær hafi eigi þekkzt l'yr. Þessi gögn sýna það eitt, að þær urðu eigi algengar fvr. Það getur jafnvel verið, að strax á söguöld hafi menn stundum sett slík smábýli undir þræla sína eða leysingja, sbr. t. d. sögnina um Laugar- brekku-Einar og Hreiðar þræl hans**). En litið ætla ég að kveðið hafi að slíkum býlum móts við það, sem síðar kvað að hjáleigunum. Tvennir Leysingjastaðir eru til á landinu, í Hvammssveit og i Þingi. Eru það hvort- tveggja góðar miðlungsjarðir, 24 og 20 hundruð að fornu inati, og bendir það, eins og fleira til þess, að leys- ingjarnir hafi liorfið inn í flokk miðlungsbændanna, er þeir reistu bú. Á 14. öld hófst þannig ný skifting jarðanna. Síðan hafa hjáleigur verið að byggjast á öllum öldum. Margar þeirra eyddust fl.jótt aftur. „Varaði byggðin hvorki vel né Iengi“, eru eftirmælin, sem sumar eyðihjáleigurnar fá í jarðabók Árna Magnússonar. En nýjar hjáleigur komu í stað hinna eyddu. Stóð svo fram á siðustu mannsaldra. En einmitt þegar sjálfseignarbændunum fór að fjölga aftur í landinu, fór hjáleigunum að fækka. Á síðari hluta 10. aldar og siðan hefir hjáleigunum fækkað stórkostlega, og oftast nær hafa þær beinlínis’ verið lagðar niður, til þcss að heimabóndinn ga3ti haft meira umleikis. Hefir þetta tímabil að þvi leyti verið mesta landauðnaröldin, sem yfir landið hefir gengið. Að líkindum hefir þetta borgað sig i bili fyrir heima- bændurna, en tvísýnn hefir sá gróði orðið, er frá leið, og l'leiri hendur mundu nú vinna að ræktun landsins, ef færri hjáleigur hefðu verið lagðar i auðn. *) Dipl. Isl. IV. 501. **) Landnáma II.—7.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.