Vaka - 01.12.1929, Page 138

Vaka - 01.12.1929, Page 138
RITHKEGNIR. VAKAj :m anna er ekki nægilega rökstutt sálarlega. Af hvaöa hvötum og með hvaÖa hugarfari drýgir Árni munkur þá synd, er hann telur höfuösynd, að flýja með ástiney sína til fjalla, eftir að hann er búinn að liggja heila nótt á hæn og hefir beðið bæði ábóta og munka að biðja fyrir sér? Og af hvaða hvötum brennir Björn formaður ,,Pol- lux“; og því breytist hann svo við fangelsisvistina, að varla er unnt að þekkja hann fyrir sama mann? Engin grein er gerð fyrir sálarkvölum þeiin, er kunna að hafa valdið þessum' stakkaskiftum. Eins situr hann á ,,nýja Pollux“ einn góðviðrismorgun líkt og í leiðslu, en kemur í land sein nýr maður, án þess að gerð sé grein fýrir, hvers vegna hann réttir við aftur. Þetta verður allt að lesa á milli lína og lokar það allt of mjög söguhetjunum fyrir lesendum. Allt önnur og meiri innsýn opnast manni í sálarlíf Halldórs Bessa- sonar i „Livets morgen“, enda lifir maður og þjáist með honuin. Samt sem áður hefi ég j)á trú, að Davíð Þorvaldsson sé efni í góðan rithöfund, því að ekki hrestur hann samúðina með þeim, sem bágt eiga og farið hafa halloka í lífinu. Hver veit nema höf. verði einn þeirra manna, sem eiga el'tir að verða boðberar íslenzkra bókmennta út um heim. Hann er þegar farinn að rita á frönsku og ein saga hans birtist nú i kunnu frönsku tímariti. Oss íslendingum nægir ekki það til lengdar, þótt ein- slaka menn riti á dönsku eða norsku, eins og þeir Gunnar Gunnarsson og Kristmann Guðmundsson hafa gert. Vér verðum að vona, að vér eig'numst smásaman menn, sem hafa eitthvað að segja og geta ritað það á ein- hverju heiinsmálanna. En á þessu eru einmitt meiri horfur nú en áður, el'Lir'að ísl. stúdentar eru teknir að dreifa sér til náms og starfs út um helztu menningar- lönd Evrópu. Er það ósk mín, að Davíð öðlist eitthvert brot af þeim sannleika, sem hann langar til að boða. Á. H. H. FLEYGAR S'l'UNDIR. Sögur eftir .lakob Thorarensen. Reykjavík, 1929. Jakob Thorarensen er fyrir löngu orðinn þjóðkunn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.