Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1976, Blaðsíða 26

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1976, Blaðsíða 26
eskjulegra og betri vinnustaður en stórt, og starfsmennirnir eru sjálf- stæðari og þurfa að nýta betur sína hæfileika. Því má spyrja, höfum við eliki efni á að vinna góða vinnu, á góðum vinnustöð- um? Út frá þjóðhagslegu sjónarmiði hafa litlu fyrirtækin marga kosti. I>au skapa frumlega og framsækna einstaklinga, sem setja stóran hluta sinna tekna í fjárfestingar frekar en í beina neyslu. í smárekstrinum gildir gamla orðtækið Það heldur liver best á sínu, og þannig tryggir þetta rekstrarform hámark afkasta og þannig meiri þjóðartekjur. Reynum að ímynda okkur hvernig af köstin vœru í fyrirtæki sem hefði 110 hárgreiðslustúlkur í vinnu. Þótt mest beri á stóru fyrirtækjun- um eru þau smáu eigi að síður stór þáttur í atvinnulífinu eins og meðfylgjandi tafla sýnir. Stcerðardreyfing fyrirtcckja í iðn- aði* 1974. Fjöldi Fjöldi starfsm fyrirtækja 1- 3 3257 3-10 537 10-20 280 20-40 132 40 og fl. 75 Samtals 4281 *Fiskiðnaður undanskilinn. Hvað álivarðar það hvort neyt- anclinn velur að eyða fé sínu i eitt frekar en annað? í fjölda tilfella skortir neytand- ann raunhæfar upplýsingar um þá kosti er honum standa til boða og tölulegan samanburð gildi þeirra. Verðsamanburður hefur þýðingu þegar bornar eru saman tvær sam- svarandi einingar. Aftur á móti gildir verðið minna þegar tvær ó- sambærilegar einingar eru bornar saman, t.d. er eriftt að bera saman hvort belra sé að kauþa pels eða fara tvöhunclruð sinnum í hár- lagningu. Staðreyndin er liins veg- ar sú, að framleiðsluiðnaðurinn nær nú stöðugt stærri hluta af einkaneyslunni. Smáiðnaðurinn er ekki eins við- kvæmur fyrir utanaðkomandi sveiflum og verksmiðjuiðnaðurinn og í raun getur liann lijálpað til við að jafna þær út. Þegar mikið er að gera vinna starfsmennirnir lengri dag, auka neyslu sína og fjárrfestingar. Þegar illa árar er aftur á móti unnar færri vinnu- stundir, minnu eytt, en starfs- mönnum ekki einfaldlega sagt upp eins og vill verða í stóru íyrir- tækjunum. 26

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.