Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1976, Qupperneq 31

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1976, Qupperneq 31
Gerð Veggja- þykkt m.m. Hugsanleg steinullar- einangrun Þyngd ca. kg/m- Meöal- hljóð- deyfing Rm db Eldvarnar- flokkun A-plötur án ein með ein án ein með ein E-145 E-170 70 1x50 22 33 42 BS-30 BS-60 95 1x50 23 33 42 BS-30 BS-60 L L E-180' 105 1x50 24 33 42 BS-30 BS-60 E-195 120 1x50 25 33 42 BS-30 BS-60 E-1120 145 1x50 25 33 42 BS-30 BS-60 E-245 95 1x50 43 43 48 BS-60 BS-60 E-270 120 1x50 43 43 48 BS-60 BS-60 L .... C E-280 130 1x50 44 43 48 BS-60 BS-60 E-295 145 1x50 44 43 48 BS-60 BS-60 E-2120 170 1x50 44 43 48 BS-60 BS-60 D-245 ■ 120 1x50 46 - 55 - BS-60 D-270 145 2x50 47 — 57 — BS-120 L* r L* D-280 145 2x50 47 — 57 - BS-120 D-295 170 2x50 47 — 59 - BS-120 D-2120 195 2x50 48 - 60 - BS-120 Uppistöðurnar er auðvelt að klippa með blikk- klippum. Plötur eru skrúfaðar á annars vegar, notaðar eru sjálfskrúfandi skrúfur, sem skrúfaður eru með 20 cm millibili. Gengið er frá lögnum og einangrun, síðan er veggnum lokað, og loks er sparslað. Veggirnir eru sparslaðir þannig að lagður er strim- ill (tape) í sparslið og gerir það samskeytin sprungu- frí. Hvar hentar veggurinn? Vegginn er hægt að nota nær hvar sem er, í íbúð- um, skólum, sjúkrahúsum og hótelum svo clæmi séu tekin. Þó skal þess getið, að án sérstakrar yfirborðsmeð- ferðar henta gipsplötur ekki þar sem raki er mikill eða vatnsagi. Gallar Gipsplötur eru viðkvæmar fyrir hnjaski, en þola þó alla venjulega meðferð. Það er hægt að sparka í gegnum plöturnar. Ef þarf að festa þunga liluti á veggi, verður að nota sérstaka bolta og/eða festingar, en þær eru til 1 niörgum gerðum og tegundum. Niðurstaða Af framansögðu má sjá, að það hefur marga kosti að velja létta milliveggi af öðrum gerðum en okk- ar hefðbundnu gjallveggjum og spónaplötuklæddum timburgrindum. Kostir gipsveggjarins eru ekki einungis tæknilegir, veggurinn er einnig töluvert ódýrari og hann er lijót reistur. Því miður hefur mér ekki tekist að útvega ábyggilegan verðsamanburð, en til fróðleiks skal þess getið, að Byggingarsamþykkt Reykjavíkurborg- ar viðurkennir sem skilrúmsvegg, 15 cm steinsteypt- an vegg og tvöfaldan vikurvegg, hlaðinn úr 7—10 cm þykkum plötum og með einangmn í holrúmum. í stað þessara þungu og dýru veggja, er hægt að nota tvöfaldan 45 mm vegg úr gipsplötum, t.d. D-245. Að lokum vil ég því eindregið mæla með auk- inni notkun léttveggja klæddum gipsplötum. 31

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.