Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1976, Page 40

Tímarit iðnaðarmanna - 01.07.1976, Page 40
Steinsteypueiningar — hagkvæmari byggingarmáti — vegna þess að þær stytta byggingartíma og lækka byggingarkostnaðinn. Þessi vöruskemma er með strengjasteypueiningum í þakf. Byggingarlðjan getur framleitt þakeiningar upp í 30 metra aö lengd, án súlna. — Þessi mynd er af vöruskemmu S.i.S. í Sundahöfn, á meðan á byggingu stóö. Einnig er hægt að kaupa útveggjaeiningar úr steinsteypu, einangraðar og tilbúnar undir málningu að innanverðu með mismunandi áterð að utan. — Mynd: Rannsóknarstota iðn- aðarins í Keldnaholti. BYGGINGARIflJAN HF SÍMI 3 66 60 P. O. BOX1223 BREIÐHOFÐI 10 REYKJAVÍK „Hagkvœmari byggingarmáti". Húsbyggjendur VIÐ 1- MÁTHELLUR 20x40 cm, þykkt 10 og 14 cm. FRAMLEIÐUM' 2. MÁTSTEIN 20x40x20 cm. 3. MILLIVEGGJAPLÖTUR 50x50 cm, þykkt 5,7 og 10 cm. Framleiðsluvörur okkar úr Seyðishólarauðamölinni eru löngu landsþekktar fyrir gæði og lágt verð. Við framleiðum einnig úr vikri eða steypusandi eftir sérstökum óskum. Notið viðurkennda framleiðslu, það sparar tírna, fé og fyrirhöfn. VIÐ FLYTJUM Álpappír. — Glerullareinangrun, ameriska og norska. — Glerullarhólka. — INN OG SELJUM’ ^luggaplast. — Loftplötur. — Múrhúðunarnet. — Plasteinangrun. — Spóna- plötur. — Steinullareinangrun. — Veggpappa. — Þakpappa. — Þakrennur. — Áratuga reynsla í framleiðslu og innflutningi byggingarvara er trygging fyrir góðri vöru og góðu verði. Byggingavörudeildin er á 1. hæð í skemrnu. — Sími 28-604. JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 21 — Sími 10600 ■ 40

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.