Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Síða 9

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Síða 9
„Eflið íslenskcan iðnað oq sýnig honum sannqirni" Sigmar Ármannsson ræðir við Björgvin Frederiksen, fyrrverandi forseta Landssambands iðnaðarmanna Björgvin Frederiksen, vélvirkjameistari, var forseti Landssambands iðnaðarmanna á árunum 1952 til 1960. Björgvin er manna minnugastur og kann þá list öðrum fremur að segja létt og skemmtilega frá. Hér á eftir fer viðtal við Björgvin, þar sem viðhorf hans til málefna iðnaðarins bera á góma auk þess sem hann rifjar ýmislegt upp varðandi iðnnám sitt, brauðstrit og eigin atvinnurekstur og síðast en ekki síst þátt- töku sína í félagsmálum. Af eðlilegum or- sökum kemur Landssamband iðnaðar- manna þar mjög við sögu, svo löng og far- sæl sem tengsl hans hafa verið við þau samtök. En að góðum og gegnum sið byrj- ar Björgvin að segja deili á sér og sínum. Ég er fæddur í Reykjavík arið 1914. Móðir mín var Margrét Halldórsdóttir, ættuð úr Húnavatnssýslu, en faðir minn var danskur, Aage Martin Christian Frederiksen að nafni. Hann flutti hingað til lands árið 1906 og starfaði sem vélstjóri. Kona mín er Hallfríður Björnsdóttir tollvarðar Friðrikssonar og konu hans, Maríu Sigurvaldadóttur. Viðeigum fjög- ur börn, dæturnar Birnu og Sigurbjörgu, húsmæð- ur í Reykjavík, og synina Hilmar lögfræðing og Frið- rik fulltrúa, sem einnig eru búsettir hér í borg. Fyrstu störfin Tíu ára gamall byrjaði ég sem sendisveinn í lítilli matvöruverslun í Reykjavík. Síðan var ég í sveit í tvö sumur vestur í Staðarsveit á Snæfellsnesi hjá Birni bónda á Alftavatni og Rannveigu konu hans, góðu fólki, sem bjó á gamla mátann í notalegum torfbæ. Ég er alla tíð þakklátur fyrir, að ég kynntist lífi og Björgvin Frederiksen ásamt eiginkonu sinni, HallfríSi Bjömsdóttur. Myndin er tekin fyrir skömmu á heimili þeirra hjóna. Txmarit iðnaðarmanna 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.