Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Side 38

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Side 38
Arið 1972 var Emil Jónsson,fyrverandi ráðherra, gerður að heiðursfélaga Landssambands iðnaðarmanna, ogEnok Helgason, rafvirkjameistari hlaut silfurkross Landssambandsins. í tilefni þess hélt stjóm Landssambandsins samkvœmi þeim til heiðurs, og bauð til fagnaðarins nokkrum fyrrverandi stjómarmönnum. Þessar tveer myndir eru teknar við þetta teekifœri. A efri myndinni eru f.v.: Gunnar Guðmundsson, Gunnar Björnsson, Þorbergur Friðriksson, Hulda Mogensen gjaldkeri Landssambandsins, Otto Schopka, þáverandi Jramkvœmdastjóri Landssambandsins, Ólafur Pálsson, Sigurður Kristinsson og Helgi Hermann Einksson. A neðri myndinni eru f.v. (efri röð): Ingólfur Finnbogason, þáverandi forseti Landssambands iðnaðarmanna, Einar Gislason, Sveinbjöm Jónsson, Helgi Hermann Einksson, GuðmundurH. Guðmundsson, Enok Helgason og Vigfús Sigurðsson. Sitjandi eru Tórnás Vigfússon, Björgvin Frederiksen ogEmil Jónsson. 36 Timarit iðnaðarmaiina

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.