Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Síða 41
ísambandi við iðnaðardaga iðnkynningarársins 1976—1977 voru allmargir iðnaðarmenn heiðraðirfyrir heilladrjúgstörf að iðnaðarmálum. Þessimynder
af iðnaðarmönnum úr Reykjavík, sem heiðraðir voru af þessu tilefni, og er hún tekin á Kjarvalsstöðum haustið 1977. Talið frá vinstri: Guðmundur
Hannesson Ijósmyndam., Sigurður Tómasson úrsmiðam., Gisli Olafsson bakaram., Tryggvi Gíslason pípulagningam., Jón Bergsteinsson múraram., Páll
Sigurðsson hárskeram., Bjami Einarsson skipasmiðam., ÓlafurJónsson útvarpsvm.,Jónas Sólmundsson húsgagnasmiðam., EiríkurOrmsson rafvirkjam.,
Signður Bjamadóttir hárgreiðslum., Bergljót Ólafsdóttir kjólameistari, Asgrímur P. Lúðvíksson húsgagnabólstraram., Snorri Halldórsson húsasmíðam.,
Jón Bjömsson málaram., Óli M. ísaksson framkvtemdastj., Sigurður Hólmsteinn Jónsson blikksmíðam. Aðrir, sem heiðraðir voru i Reykjavík, en vantar á
myndina, voru þeirBenediktGröndal,forstjóriogÞorbergurGuðlaugsson, veggfóðrarameistari.
Iðnþingsfulltrúará37. IðnþingiIslend-
inga á tröppum Iðnskólans á Akureyri,
en þingið var haldið á Akureyri árið
1977.
Ttmarit iðnaðarmanna
39