Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Page 42
Afhálfu Laiidssambands iBnaSarmanna
hefur löngum veriö leitast viS að tryggja
góðan hug alþingismanna til málefna
iðnaðarins, þútt e.t.v. hafi það ekki alltaf
tekist sem skyldi. I þvi samhandi hefur
stjórn Landssambandsins stundum griþ-
ið til þess ráðs að bjóða fulltrúum þing-
flokkanna áfundi og ræða málin í bróð-
erni. Þessi mynd er frá einum slíkum
fundi í byrjun árs 1979, en á henni eru
tveir þingmenn Framsóknarflokksins,
þeir Vilhjálmur Hjálmarsson og Tómas
Arnason, ásamt stjómarmönnunum
Sveini Scemundssyni og Karli Maack.
Nokkrir góðir úr málm- og rafiðnaði á 38. Iðnþingi, sem haldið var í Reykjav'ik 1979. Taliðfrá vinstri: Steinar Steinsson, skólastjóri, Asgeir Einarsson,
framkvœmdastjóri, Geir Þorsteinsson, forsljóri, Þórður Gróndal, forsljóri, Ami Rrynjólfsson,framkvœmdastjó)ri og Hörður Helgason, blikksmiðameistari.
40
Tunarit iðnaðarmanna