Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Page 42

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Page 42
Afhálfu Laiidssambands iBnaSarmanna hefur löngum veriö leitast viS að tryggja góðan hug alþingismanna til málefna iðnaðarins, þútt e.t.v. hafi það ekki alltaf tekist sem skyldi. I þvi samhandi hefur stjórn Landssambandsins stundum griþ- ið til þess ráðs að bjóða fulltrúum þing- flokkanna áfundi og ræða málin í bróð- erni. Þessi mynd er frá einum slíkum fundi í byrjun árs 1979, en á henni eru tveir þingmenn Framsóknarflokksins, þeir Vilhjálmur Hjálmarsson og Tómas Arnason, ásamt stjómarmönnunum Sveini Scemundssyni og Karli Maack. Nokkrir góðir úr málm- og rafiðnaði á 38. Iðnþingi, sem haldið var í Reykjav'ik 1979. Taliðfrá vinstri: Steinar Steinsson, skólastjóri, Asgeir Einarsson, framkvœmdastjóri, Geir Þorsteinsson, forsljóri, Þórður Gróndal, forsljóri, Ami Rrynjólfsson,framkvœmdastjó)ri og Hörður Helgason, blikksmiðameistari. 40 Tunarit iðnaðarmanna

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.