Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Page 47

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Page 47
KASSA- ÞVOTTAVÉL Hf. Ofnasmiðjan kynnir nýja gerð af kassaþvottavél fyrir — Fiskiðjuver — Kjötvinnslustöðvar — Aórar matvælaiójur þar sem kassar og bakkar eru notaóir við flutning og geymslu matvæla. Tæknilegar upplýsingar: — Lengd = 4,5 m — Breidd = 0,8 m — Tvöfalt hreinsikerfi — Bandhraði = 0—6 m/mín. þrepalaus stilling — Afköst ca. 200 kassar/klst. — Tvær háþrýstidælur á þvotti og forskoli. — Háþrýstispíssar. — Orkuþörf, hámark 35 KW Samkvæmt rannsókn nr. RA-81-32-51 hjá Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins frá 12. febr. 1981 reyndist fjarlæg- ing gerla viö þvott á fiskkössum nema 99.98% sem telst mjög gott. Nánari upplýsingar hjá sölumanni í síma 91-21220 — Merkiö sem ÉS5Í) tryggir gæðin — HF. OFNASMIÐJAN HÁTEIGSVEGI 7 REYKJAVÍK

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.