Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Page 51

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Page 51
Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarfflokksins Afmæliskveðja til Lands- sambands ilnaðarmanna á hálffrar aldar affmæli þess Landssambandi iðnaðarmanna sendi ég árnaðar- óskir á 50 ára af'mæli þess. Ég vil jafnframt tiota tækifærið og þakka íslenskum iðnaðarmönnum fyr- ir það Grettistak, sem þeir hafa lyft í gegnum árin. íslenskir iðnaðarmenn hafa sýnt og sannað, að þeir ráða við hin stærstu og flóknustu verkefni. Þeir hafa vaxið með árunum. Vafalaust hljótum-við Islendingar í vaxandi mæli að hasla okkur völl á ýmsum sviðum iðnaðar. Til þess verða miklar og margþættar framkvæmdir nauðsynlegar næstu árin. Þær eiga að vinnast af íslenskum höndum. Til þess treystir Framsóknar- flokkurinn engum betur en íslenskum iðnaðar- mönnum. WAHm. ® Fncom Steingrímur Hermannsson,formaður Framsóknarflokksins. Timarít iðnaðarmanna 49

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.