Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Page 66

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Page 66
ALMENNUR LÍFEYRISSJÓÐUR IÐNAÐARMANNA Sjóðurinn er öryggis- og tryggingarstofn allra iðnaðarmanna. A sama tíma og þið tryggið framtíð ykkar og fjölskyldunnar, þá byggið þið upp lána- stofnun, sem þið hafið ávallt aðgang að. Innganga strax gefur lánaréttindi fyrr. Iðnaðarmenn, látið ekki dragast að gerast aðilar að lífeyrissjóði ykkar. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, að Hallveigar- stíg 1, Reykjavík. Símar 15363-12380. Á Suðurnesjum veitir einnig upplýsingar Eyþór Þórðarson, simi 1705. í Hafnarfirði veitir upplýsingar Ólafur Pálsson hjá Meistarafélagi iðnaðarmanna, Strandgötu 1, símar 52666-50424. iL

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.