Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Síða 81

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Síða 81
Frá 39. Iðnþingi íslendinga, en þingið varhaldið á Hótel Sögu í byrjun nóvember 1981. bæði stunduð vöruframleiðsla og margháttuð við- gerðar- og þjónustustarfsemi. Þær eiga það einnig sameiginlegt að vera það, sem kalla mætti stuðnings- iðnaður fyrir aðrar atvinnugreinar í landinu. Þær sjá þeiin fyrir mannvirkjum ásamt ýmsum framleiðslu- tækjum og rekstrarvörum, og annast jafnframt við- hald þessara fjármuna. Það ætti því að vera augljóst að fái þessi stuðningsiðnaður ekki að njóta sömu kjara og vaxa upp við sömu skilyrði og samkeppnis- greinarnar, þá verður hann þeim dýrari en annars þyrfti að vera. Þetta kemur svo auðvitað fram í slæmri samkeppnisaðstöðu atvinnuveganna. Það er því mjög misráðið, að við ákvörðun starfsskilyrða hinna ýmsu iðngreina skuli í reynd algjörlega skiliðá milli hreinna vöruframleiðslugreina annars vegar og hins vegar annars iðnaðar. Auk þess, sem slík skipting getur aldrei verið nákvæm og hlýtur ætíð að orka tvímælis. þá er samkeppni í eðli sínu víðtækari en svo, að hana megi einskorða við vöruframleiðslu. Að því er viðgerðar- og þjónustuiðnað varðar er ýmist um að ræða beina samkeppni við erlenda aðila, sbr. skipaviðgerðir, eða óbeina samkeppni, t. d. vegna þess, að tollar á þeim vöruflokkum, sem þjón- ustuiðnaðurinn annast viðgerðir á, hafa verið felldir niður. Þá ber einnig að hafá hugfast, að þegar ekki er um beina samkeppni erlendis frá að ræða í þess- um iðngreinum, er ástæðan oftast sú, að þjónustan verður ekki með góðu móti flutt inn í landið. Verður ekki séð, að starfsemin sé af þessum sökum ómerk- ari. Að minni hyggju sýnir þetta þvert á móti mikil- vægi hennar. Loks skal þess getið, að enda þótt ýms- ar greinar þjónustuiðnaðarins séu ekki í beinni sam- keppni við erlenda aðila, er samkeppni ríkjandi milli innlendra fyrirtækja í verðlagsmálum. Það er því í stuttu máli fráleitt að líta svo á, að markaðsaðstaða fyrirtækja í þessum iðngreinum sé slík, að þeim sé óþarft að búa við starfsskilyrði eins og um sam- keppnisiðnað væri að ræða. Hið rétta er auðvitað, að þessar iðngreinar eru ásamt framleiðsluiðnaðinum í sameiginlegri samkeppni við atvinnuvegi annarra þjóða. Þær ættti því að búa við sömu rekstrarskilyrði sem hinn svonefndi samkeppnisiðnaður. Ef grannt er skoðað, er einhverja vænlegustu og stærstu iðnþróunarkostina einmitt að finna innan þessa stuðningsiðnaðar. Þannig má bendaá, aðenda þótt tæpast verði um að ræða mikla framleiðslu- aukningu í landbúnaði og sjávarútvegi, er ennþá langur vegur frá því, að sá mikli markaður, sem þessar atvinnugreinar skapa íslenskum iðnaði, hafi verið fullnýttur. Á þetta jafnt við um framleiðslu ýmissa aðfanga og fastafjármuna fyrir þessar at- vinnugreinar, sem og um viðgerðar- og þjónustu- iðnað í þeirra þágu. Einnig ætti sú þekking og reynsla, sem iðnfyrirtæki á þessu sviði, t. d. í málm- og skipasmíðaiðnaði og rafeindaiðnaði, hafa öðlast á innlendum markaði, að geta skapað möguleika á framleiðslu til útflutnings. Þá eru þeir iðnþróunar- kostir verulegir, sem tengjast þeirri miklu uppbygg- ingu orkuvera og orkunýtingariðnaðar, sem hillir undir á komandi árum. Einsýnt er, að eigi íslensk iðnfyrirtæki að eiga möguleika á því að standast samkeppni við erlenda verktaka í þessum efnum, er Txmarit iðnaðarmanna 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.