Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 96

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1982, Blaðsíða 96
5. Koma á beinum tengslum milli háskólans og fyrirtækja: A) með skattaívilnunum, sbr. stefnu Reagans í Bandaríkjunum. B) með skylduí ramlagi frá stóriðjufyrirtækjum í rannsóknarsjóð. 6. Endurmenntunarnámskeið og sérstök nám- skeið eftir þörfum hafa verið haldin, en má auka. 7. Bæta upplýsingastreymi frá báðum hliðum og finna sameiginlega snertipunkta. Hér undir falla einnig sameiginlegir fundir og ráðstefnur. 8. Bæta skipulag rannsókna svo sem með tilliti til reglna um einkaleyft, varðveislu trúnaðarmála o. þ. h. og jafnvel að setja á stofn sérstaka þjón- ustumiðstöð við háskólann, sem annaðist verk- samninga, 9. Það ætti að vera öllum aðiljum í hag að fela nemendum raunhæf verkefni í atvinnulífinu sem þátt í náminu í ríkara mæli en nú tíðkast. 10. Þetta kostar allt fé. Ekki er nóg að finna ótal skipulagsleiðir, ef fé skortir. Vil ég benda hér m. a. á eitt mikilvægt atriði, sem allir á þessum \ ettvangi ættu að hafa samstöðu um, en það er að afnumin verði aðflutningsgjöld á vísinda- og rannsóknartækjum, þ. e. að Island gerist aðili að svonefndum Flórenssáttmála, en flestir keppinautar Islendinga eru aðilar að honum. Eg er sannfærður unt, að velmegun Islendinga í framtíðinni fer eftir því, hvernig tekst til við að nýta mannauðinn á sviði tækni og vísinda til að auka verðmæti framleiðsfuafurða okkar, nýta auðlindirnar og velja okkur svið í þeirri alþjóð- legu sérhæfingu, sem er forsenda fyrir tilvist smáþjóða. Þetta gerist ekki án útsjónarsemi og þrautseigju, tilrauna og mistaka. Þeita gerist ekki án mennt- unar og verkkunnáttu. Þelta gerist ekki án þátt- töku manna háskólans og atvinnulífsins. Þolplast nýtt byggingaplast- varanleg vöm gegn raka nýtt byggingaplast sem slær öðrum við Plastprent hefur nú hafið framleiðslu á nýju byggingarplasti, ÞOLPLASTI, í sam- ráði við Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaðarins. Framleiðsla á ÞOLPLASTI er árangur af auknum kröfum sem stöðugt eru gerðartil byggingarefna. ÞOLPLAST hefur aukið endingarþol gegn langtímaáhrifum Ijóss, lofts og hita. ÞOLPLAST ersérstaklegaætlað sem raka- vörn í byggingar, bæði í loft og veggi. ÞOLPLAST ervarið gegn sólarljósi og því einnig hentugt í gróðurhús, vermireiti og í glugga fokheldra húsa. ÞOLPLAST er framleitt fyrst um sinn 280 sm breitt og 0,20 mm þykkt. Plastprent hf. HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 85600 94 Timarit iðnaðarmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.