Vikan - 01.01.1959, Page 11
^kSTJÚRNUSPA §
28/12 29/12 30/12 31/12 1/1 2/1 3/1
Hrúts- œ, merkið 21. marz—20. apr. Þú ert í vafa um eitthvað sérstakt og œttir alls ekki aC leita ráða annarra. Þú tapar allmikllli fjárupphæð seinni hluta dags, ef þú trúir kunningja þínum. Þú hyggur á ferð til útlanda. Láttu ekki ákveðna manneskju ráða þér frá þvl. Dagurinn virðist ekkl bera neitt sér- stakt, hvorki gott né illt, I skauti sér. Dagurinn gæti orð- ið þér til mikillar gleði, ef þú gætir stillingar. Kunningjar þínir hafa móðgast við þig, vegna fljót- færni þinnar. Leit- aðu sátta. t>ú vanrækir ætt- ingja þinn og skyld- menni og ættir tafarlaust að reyna að ráða bót á þvi.
Nauts- SjR*. merldð 21. apr.—21. maí Þú heíur sýnt á- kveðinni persónu of mikið kæruleysi. Reyndu að bæta úr þvi. Þú ættir ekki að erfa gamlar mls- gerðir. Það spillir fyrir velgengni þinni. Erfiðleikar gætu verið framundan. Sýndu þrautseigju og þú munt sigra. Hretnskilnl getur verið bæði góður og slæmur eiginleiki. 1 dag skaltu ekki j tala of mikið. Maður nokkur hef ur komið afar illa fram við þig og þú skalt ekki skirrast við að Erfiðleikar í aðsigi, en vertu þó ekki of j svartsýnn. Vonandi 1 fer allt vel. Mikils vert er, að þú sýnir gætni í fjármálum og við- skiptum í dag.
Tvíbura- tlll merkið 22. maí—28. júní Þér hættir oft til að skrökva. Reyndu að stilla þig i dag. Það er mikils vert. Dagurinn verður hagstæður, ef þú gætir þín á sér- stöku skyldmenni. Þú ert of langræk- inn. Brjóttu odd af oflæti’ þínu og þér mun líða betur. Þú ert gæddur , margþættum gáf- um, en þær njóta sin ekki vegna slngiml þinnar. 1 í>ú verður að fara yarlegar með þig og stofna ekki heilsu þinni í bráð- an voða Stundaðu nám og vinnu betur og láttu ekki ákveðna pers- ónu æsa þig upp til neinna óspekta. Kvöldið getur orð- ið skemmtilegt og auk þess gæti ver- ið að þú hagnaðist vel I dag. Hugsaðu ofurlítið meira um aðra og minna um sjálfan þig. Þú hef- ur gott af þvi.
Krabba- , merkið &mZ. 22. júní—23. júlí Ef þú hefur hugsaö þér að fara út I kvöld ættir þú að fresta því um sinn. Þú hefur frjátt i- myndunarafl og létta frásagnargáfu og þeir eiginleikar bjarga þér 1 dag. Þú hefur farið á bak við vini þína og ættingja og færð það duglega borg- að í dag. Óllkustu hugmyndir um ákveðna stúlku berjast um I hjarta þínu. Þú skyldir trúa þeim betri. Þú ert of fíkinn í , skemmtanir og eyð- ir miklum pening- um. Farðu ekki út í dag. Gættu skapstilling- ar og vertu ekki smámunasamur og nöldrunarseggur.
Ljóns- merkið ‘A *• 24. júlí—28. ág. Þú ert fullur heift- ar út í roskinn karl- mann. Sýndu still- ingu og rjúktu ekki upp. Þú ert of hrifnæm- ur. Láttu ekki glepj- ast af fagurgala og góðu útliti. Dagnrinn gæti orðið heilladrjúgur, ef þú varar þig á stúlku, sem vill þér illt. Þú ættir að koma sérlega kurteislega fram við mann, sem kemur að máli við þig I dag. í>ig vantar mark- mið i lífinu. Beindu áhugamál- um þínum að ein- hverju. Dagurinn er við- burðalítill og kvöld- ið einnig. Vafasöm símahringing ergir þig- í>ú ert fljótfærinn. í>ú verður að gæta þess sérstaklega vel I dag, að taka ekki of skjóta ákvörðun.
Meyjar- merkið 24. ág.—23. sept. Þú ert skelfllega nöldrunarsamur á stundum og hefur slæm áhrif á um- hverfi þitt. Stundaðu vinnu þina betur og hugs- aðu ekki of mikið um leiðan atburð, er skeði fyrir löngu. Þú ert of opinskár. Reyndu að gæta tungu þinnar, sér- staklega gagnvart ljóshærðrl stúlku. Láttu ekki hroð- virkni eyðileggja góðar atvtnnu- horfur. í>ú færð heimsókn í kvöld, sem gleður þig mikið og kemur skemmtilega á óvart. Frestaðu ekki að ræða við ákveöna persónu. Sýndu skilning og samúð, en þó festu. Dagurinn virðist sérstaklega hag- stæður eldri konum og körlum. Ungling- ar skyldu gæta sin.
Vogar- ^4-, merkið 4 4 24. sept.—28. okt. Af hverju ekki að gleyma deUum og leita sátta. Það yrði þér til góðs. Ferðalög virðast ekki æskileg I dag og skyldir þú sneiða hjá bílferð, sem þér gefst kostur á. Leiðinlegt atvik hendir þig síðari hluta dagsins, en þó máttu ekki leggja árar I bát. Dagurinn verður viðburðasnauður, en um kvöldið getur brugðið til beggja vona. Stúlka ein leitar liðsinnis þlns I dag og skaltu reyna að greiða úr vandamál- um hennar. Illar blikur á lofti, en með frábærri lagni tekst þér að afstýra vandræðum. Hlauptu ekki frá einu til annars. Hugsaðu þig vel um, áður en þú framkvæmir nokkuð.
Dreka- merkið j&n* 24. okt.—22. náv. Þér býðst tæklfæri, sem þú skyldir af- þakka, því annað gæti liaft slæm áhri á þína nánustu. Láttu ekki sjúk- leika fjarskylds ætt- ingja hafa áhrif á líðan þina og heim- illsfólksins. Þú ert of laus I rásinni og staðfestu- lltill. Ræktaðu með i þór hugljúfari á- ■ hugamál. Þú skalt ekki af- [ neita því, sem þú i hefur ekki vit á og skilur ekki nægi- lega vel. Hæfileikar þlnir njóta sín vel I dag, farir þú að ráðum samstarfsmanns þíns. Þér er lagið að sneiða hjá vanda- málum, sem gætu skaðað þig. Það kemur sér vel I dag Ýmsir vafasamir menn leita aðstoðai* þinnar í dag. Flanaðu ekki að neinu.
B°g- maðurinn , 28. nóv.—21. des. Mjög alvarlegar horfur í ákveðnu máli. Ætti að geta farið vel, ef skyn- samlega er að gert. Lifðu I vontnni og vertu ekki svart- sýnn um of. Treysti vini, sem vili þér vel. Þú ert áhrifagjarn um of og skyldir ‘ gæta þess I dag, að i láta ekki tilfinning- ar hlaupa með þig. Þú ættir að leggja meiri rækt við hag- nýt störf og eyða ekki öllum timan- um i skemmtanir. Þú lendir í rifrildi við nákominn ætt- ingja, ef þú sýnir ekki þvi meiri still- ihgu. Taktu ekki mark á illum orðrómi um góðan vin. t>á gæti ýmislegt farið illa. ímyndunarsýki þln. getur skaðað um- hverfi þitt og ætt- ingja, ef þú tekur þig ekki á.
Geitar- ^ merkið 22. des.—20. jan. Þú vantreystir maka þínum, en hann virðist sak- laus. Vertu ekkl ósanngjarn. Forvitni þín getur leitt þig I mikinn vanda I dag og skaltu því hafa hemil á henni. Stundum ertu allt of góðhjartaður. Einstöku slnnum getur borgað sig að sýna festu. Hreyktu þér ekki af verkum, sem þú hefur ekki unnið. Leyfðu hlutaðeig- andi að njóta þeirra Dagurinn verður ánægjulegur og um kvöldið getur þér hlotnazt óvænt happ. t>ú færð skilaboð í dag frá kunningja og ættir að sinna þeiin tafarlaust. Sýndu gætni S pen- ingamálum og leiktu ekki of djarft.
V atns- berinn 21. jan.—19. febr. Þú segist vera hreinskilinn. Sýndi Það 1 verkl og vertu ekki með 1 pukurshátt. Hjálpaðu gömlum 1 vini, sem leitar til þln, þótt hann hafi ekki alltaf reynzt þér tryggur. Þér gefst gott tæki færi til að koma hugðarmálum þín- um á framfæri I dag. Þig skortir átakan- lega kímnigáfu. Taktu ekki öllu svona skelfilega alvarlega. | í>ú ert ekki nógu skarpskyggn. Minnstu þess, að smámunir skapa og | eyðileggja lífið. Þú ert of þrjózkur. Viðurkenndu skoð- anir annarra og yf- irsjónir þínar. Sjúkleiki og erfið- leikar í vændum. Veittu alla þá hjálp, sem þú get- ur í té látið.
merkið AðöC- 20. febr.—20. marz ! Getur brugðið til beggja vona, ef þú tekur tilboði, sem j þér býðst fyrri hluta dagsins. Feimni þín við stúlku eina er ástæðulaus. Henni er áreiðanlega eins innan brjósts. Þú hefur brugðizt trausti vinar þíns og ættir að gen tilraun til sátta og bóta sem fyrst. Þú hefur óþarfa á- hyggjur af sérstöku 1 málefni. Reyndu að taka þessu léttar. 1 Sýndu samnings- vilja og skynsemi en en varastu stifn og' óþarfa kerskni. Dagurinn ætti að verða framúrskar- andi ánægjulegur, 1 ef þú gerir alvöru I úr framkvæmd. Velferð þín og þinna nánustu er fyrir mestu. Hafðu það hugfast í dag.
JÓLAGJÖFIN
Framháld af hls. 5.
una er bílinn bar að og aetlað að ná í hóp
kunningja sinna hinum megin götimnar.
„Thompson skýrði lögreglunni frá því að hann
hefði hlaupið samstundis til litlu stúlkunnar þar
sem hún lá á götunni. Hann sagði: „Hún hélt
dauðahaldi í litinn böggul sem var bundinn snyrti-
lega með rauðri slaufu.“
Hann reif örkina úr vélinni og sendillinn tók
við henni og skundaði með hana í burtu. Enn einu
sinni sat blaðamaðurinn frammi fyrir auðri rit-
vélinni. Það heyrðist ofsalegt glamur í henni
meðan hann hamraði á hana af öllu afli. Innan
fárra mínútna varð allt efni að vera komið í
blaðið.
„Davie Tinkerton, lögreglumaður, sem rann-
sakaði slysstaðinn skýrði svo frá að böggullinn
hefði innihaldið sígarettukveikjai-a og heillakort.
Á kortið hafði stúlkan skrifað stórum barnaleg-
um stöfum: „Gleðileg jól, pabbi minn.“
„R. H. Lippenbarger, kaupmaður í Washing-
ton-stræti, skýrði svo frá að hún hefði keypt
gjöfina nokkrum mínútum áður en slysið varð.
Hún borgaði gjöfina í smámynt og sagði kaup-
manninum að hún væri búin að safna i jólagjöf
handa pabba sínum og lagt til hliðar af vasa-
peningunum sinum, sem hún fékk til að kaupa
mat í frímínútunum. Það hafði tekið hana margar
vikur.“
Blaðamaðurinn tók síðustu örkina úr ritvélinni
og fór með hana til fréttaritstjórans. Hann gekk
hægum skrefum aftur að skrifborði sínu og grúfði
sig yfir það. Hann þrýsti fingrunum á hnakkann
og hristist af niðurbældum gráti.
Budge dró grænu hlífðargleraugun yfir augun
svo ég sá ekki vel framan í hann. En hann kom
upp um sig þegar tár féll úr augum hans niður
á handritið sem Otis Woodsawyer hafði verið
að skrifa.
Lausn á 7. krossgátu VIKUNNAR
H R ni 5 k L R U F l T E K T
0 R R ri E 1 T ■R U R E L R 1
•R 0 T R S T T T? E L 0 n
F n fí S R N 1 F) F nf E 1 T fí
Ð Tí. i K K o L í n ■fí L L
U n "R Fl T R L 0 F G E 1? T)
E 5 R o R R B T? G o L
R 1 E G B P n R L í G ■R D
E. n G R l ■R n G ■R n Ð U R 1
1 i 1 F R s T u B i L E n
Ð S 0 T 5 1 -R R n T T K
u L L Þ 1 G ri u n n 1 T
R n U B Ú n Æ R Ð U G L R
U fl ■6 X L T) S n í R 1 L L
VIKAN
11