Vikan


Vikan - 01.01.1959, Blaðsíða 25

Vikan - 01.01.1959, Blaðsíða 25
ÞESSI saga gerðist í fyrnd- inni, þegar mennirnir héldu, að sankti Pétur héldi vörð við koparhliðið mikla, sem er inngangur úr skýjunum og inn í himininn stóra og víða. Einu sinni var lítill drengur, sem Tommi hét. Hann var veik- ur, og þegar hann dó, hélt hann áleiðis að himnahliðinu til þess að biðja Guð og sankti Pétur þér til þess að bera þig að kop- arhliðinu. Með því er ég að reyna að sýna þér þakklæti mitt.“ „Mér þykir fjarska vænt um að hitta þig, Blesi minn, því að hér er svo einmanalegt, en ég skil ekkert í . . .“ „Þú skalt ekkert vera að br jóta heilann um, hvernig á því stendur, að ég er hér, Tommi FR/4MH ALDSSAGA B A RMAMMA að lofa sér inn fyrir. Hann var alveg viss rnn, að mamma sín, sem var dáin fyrir rúmu ári, væri þar inni, því að hún var betri en allar mömmur á jörð- unni. Lifandi menn sjá ekki veginn að hliðinu, en hinir dánu sjá hann undir eins. Hann er lang- ur og beinn og liggur upp í rnóti, há skuggaleg tré eru til beggja handa, og fyrir ofan er þögult eins og í kirkjugarði. „Ég vildi, að það væri ekki svona langt upp til Guðs,“ sagði Tommi litli og þrammaði áfram. „Það er eins og ég sé að verða dálítið smeykur að hugsa til þess að fara einn í gegnum öll skýin, sem eru á sveimi þarna uppi. Ætli það sé mögulegt, að enginn sé á allri þessari leið? „Ég er hérna,“ heyrði hann einhvern segja bak við trén, og rétt á eftir kom hesthaus fram á milli trjástofnanna. Hér hef ég beðið eftir þér, af því að ég vissi, að þú mundir koma, og mig langaði til að tala dálítið við þig. Þú manst eflaust eftir mér. Eg heiti Blesi. Manstu, hve oft þú komst til mín og gafst mér brauð ? Manstu eftir kvöldinu þegar vinnumennirnir höfðu tjóðrað mig lengst úti á engi og gleymt að sækja mig? Þeim fannst ég geta verið þar kyrr, en þú komst um nóttina í þokunni, sem þú varst þó svo hræddur við, til þess að hjálpa mér. Manstu eftir öllum hlýlegu hugsunimum, öll- um vinahóttmum og góðu orð- unum, sem þú hafðir ævinlega á reiðum höndum ? Það getur ver- ifi, að þú sért búinn að gleyma því öllu, en ég man það allt svo vel. Þess vegna bíð ég nú eftir litli. Láttu bara liggja vel á þér, og vertu viss um, að ég er sár- glaður yfir því að geta hjálpað þér. En líttu nú í kringum þig, því að það koma víst einhverjir fleiri.“ „Já!“ sagði Tommi, sem var kominn á bak Blesa og setti hönd fyrir auga. „Ég sé eitthvað rísa upp á götunni langt í burtu. Þetta er undarlegt! Hver ætli það sé? — Lubbi, ó! elsku Lubbi, ert það þú?“ Lubbi stóð upp og heilsaðt Tomma. Hann stóð á afturfót- unum, stór, loðinn og grár, og gleðin skein úr auganum. „Það er ég, Tommi, ég er bú- inn að bíða lengi eftir þér. Mig langaði líka til að fylgja þér að hliðinu, ég þurfti að þakka þér fyrir svo margt. Manstu, þegar við vorum að leika okkur? Manstu, þegar þú lézt brauðið ofan í tóman eldspýtnastokk og hafðir svo gaman af að sjá, hvernig ég fór að bíta hann í sundur til að geta náð í góða bitann. Manstu, þegar þú lézt kjötbitana ofan í vatnsfötu til þess að láta mig reka trýnið ofan í vatnið upp undir eyru til að ná í þá. I?ú veltist um af hlátri, því að þetta var allt leikur. Manstu, hvernig við sofn- uðum saman, þegar sólargeisl- amir voru að hverfa og öll gælunöfnin, sem þú gafst mér. Manstu, hve ótal sinnum þú færðir mér svaladrykk, þegar ég var þyrstiu og hitinn var óþol- andi. Þú þreyttist aldrei á að gera mér gott, og þess vegna er ég nú kominn hingað til að fylgja þér að hliðinu. En líttu nú í kringum þig, því að það koma víst einhverjir fleiri.“ Framhald í nœsta blaði. Þegar tími var til þess kominn fyrir íkornann að safna alls konar hnet- um og annarri fæðu til vetrarins, fór liann að leita að nýjum stað fyrii forðabúr sitt, t. d. gömlu, holu tré. Skógarhöggsmaður hafði höggvið tréff, sem hann notaði síðastliðinn vetur. Ikominn skoðaði trén, sem merkt em 1, 2, 3, 4 á þessari mynd. Vandinn er sá, að þú getir fylgt slóð hans án þess að lenda á vUligfftum. I»ú verður að byrja neðst til vinstri, þar sem örin bendir inn. T»ú mátt ekkii fara yfir nein strik. I»ú stenzt raunlna, ef þú kemst út við nr. 4. Og mœrin fer í dansinn. BARftlALEIKUR f' f-rjr f ff 'f' þ t® * —fr&4 1 t±$±± V-H-: -t-y- v.M'. ( »’ l v ■■■ - bt=pt -f-H- r . rvf r r / / r. * r* * * JLjL. 4 1 Og mærin fer í dansinn og fótinn létt og liðugt ber, og lundin gleðst hin létta, því líf og gleði or hér. :/: Hæ popsasa trallalalala :/: Og limdin gleðst hin létta, því líf og gleði er hér. Myndið liring. Einn eða fleiri eiga að vera innan í. I»egar sungið er: „Hæ liopsasa", staðnæmist sá, sem er innan í frammS fyrir einhverjum í hringnum. Hann gengur þá inn í hringinn og þeir dansa hvor á móti öðrum (mjaðmir spenn). I»egar sungið er í 2. sinn: „Og ltind- in“, klappa þeir saman lófunum og taka höndum saman (hægri á móti vinstri) og snúa sér einn hring, og svo koll af kolli. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.