Vikan


Vikan - 05.11.1959, Qupperneq 7

Vikan - 05.11.1959, Qupperneq 7
En Rebekka kom ekki. Móðir hennar kom 1 staðinn. Hún kvaðst geta ananð því, þar sem sælgætisturninum var lokað kl. níu og þetta var ekki svo mikið verk hjá mér. Mér var ljóst, að ég átti að senda hana heim. Hún var veikburða og nýstaðin upp úr þungri legu. En hún var tengiliður við Rebekku, — hinn eini raunar, — og þeim tengilið gat ég ekki sleppt. Pétur tók miðskólapróf þetta ár. Það var sið- asta árið, áður en nýju fræðslulögin gengu í gildi, lítið í önnur skipti, sem ég bauð henni út. Einu sinni í mánuði ók ég þeim mæðgum til heima- vistarskólans, þar sem Pétur stundaði nám. Hann var ánægður þar og tók miklum framförum. Móð- ir hans sýndi mér . þakklæti á ýmsa lund, en Rebekka sagði ekki orð um það. Hún var svo sem nógu kurteis, en það var einhver kuldi í svipnum, •— eins og hún vildi óska mér norður og niður með allt mitt hafurtask. Það var á fimmtíu ára afmælisdegi móður hennar, að ég bað hennar. Móðir hennar hafði boðið mér, og ég hafði hlakkað til þessarar stund- ar. Þetta var seint um haust, og ég gaf henni hlýja vetrarkápu. Ég ók eftir Pétri, svo að hann gæti verið viðstaddur, en auðvitað var það vegna Rebekku, að ég kom. Ég beið með öndina í hálsinum eftir svari Re- bekku. Mér fannst ég hafa gert svo mikið fyrir hana og fjölskyldu hennar, að ég ætti skilið já- yrði hennar. Fvumh. á hls. 29. r Eg held, að ég sé ekki slæmur maður og ég hef aldrei ætlað mér að gera neinum mein — samt varð ég til þess af því að ég hélt að öll heimsins gæði væru fáanleg fyrir peninga. og móðir hans gladdist af því, að hann stóðst prófið. En áhyggjurnar fæddust um leið, — á- hyggjur af því, að í úthverfinu okkar og ná- grenni var enginn gagnfræðaskóli. Þá var það, að ég bauðst til þess að kosta Pétur á skóla annars staðar. — Hvers vegna gerið þér allt þetta fyrir okk- ur? spurði móðir Rebekku. Ég sagði eitthvað sem svo, að mér fyndist það skylda mín, þar sem hún hefði orðið undir i samkeppninni. En hún horfði á mig eins og hún vissi betur. — Rebekka er í sælgætisturninum á kvöldin fyrir mig, sagði hún að lokum. Þann dag byrjaði ég að neyta súkkulaðis eins og ofdrykkjumaður víns. Auðvitað hafði ég hlaða af súkkulaði i búðinni hjá mér, en þó voru nokkr- ar tegundir, sem ég hafði einungis í turninum, — og eftir þeim spurði ég. Hún afgreiddi mig mjög kurteislega, og það var ekki lengur hatur i augnatilliti hennar, en enga velvild þóttist ég sjá Þar. Það var eitt kvöld, að ég taldi í mig kjark og bauð henni í kvikmyndahús. Hún þagði við i fyrstu, en tók síðan boðinu. Ég varð sjálfur að halda. uppi orðræðum það kvöld. Rebekka var ærið orðfá. Og hún breyttist Utan við dyrnar stóð fallegasta stúlka, sent ég hef séð. stóð uppi staurblankur. Sonur hans hafði l'lúið til Parísar lil að forða lífinu, og þarna var hann þá kom- inn með fjögur sterlingspund, aleigu sina. i vasanum. Hann sá þann kost vænstan að láta skeika að sköpuðu og reikaði inn i klúbh einn, þar sem veðntál voru stunduð, og veðjaði einu pundi í leik þeim, sem nefnist chemin-de- fer. Þegar verið var að draga spil hans, steig Frakki einn á tærnar á honum. Hann rauk upp eins og naðra og kallaði Frakkann hund og heimtaði, að hann bæði sig fyrir- '"ingar toute de suite! (á stund- inni!). Baðst Frakkinn afsökunar? Ekki alveg! Hann varð sármóðgaður og bauð hinum unga manni í einvígi. En þar eð hvorugur liafði nauðsyn- leg tæki við liöndina, það er sverð eða marghleypur, þutu þeir út í port á hak við klúbbinn og slógust baki brotnu með berum hnefum. Eitt eða tvö glóðaraugu, einar blóðnasir, og svo voru þeir skildir. Þegar þessi dramhsami ungi mað- ur kom aftur inn í klúbbinn, varð hann orðlaus. Hann hafði sprengt spilabankann! Númer það, sem hann lagöi á, hafði ek^i einungis unnið einu sinni, heldur hrúguðust upp vinningarnir af stærðfræðilegri nákvæmni, meðan hann var i áflog- unum, þangað til pundið lians var orðið að tveimur þúsundum punda! Þessi áflog gerhreyttu lifi þessa manns, — og jafnframt snerti það milljónir annarra manna. Hvernig það? Spilarðu bridge, lesandi góð- ur? Spilarðu Culhertsons-kerfið? ,Tæja, sennilega væri ekki til neitt Culhertsons-kerfi, ef þessi hnefaleik- ur hefði ekki átt sér stað, — því að þegar Ely Culhertson gekk inn í klúhbinn, liafði hann ásett sér að ganga í rússneska hvitliðaherinn, stinga nokkra bolsévika á hol með hyssustingnum sinum og herjast fyr- ir endurheimting eigna sinna. En þegar hann hafði nú tvö ])ús- und pund í vasannm, steingleymdi liann öllu stríði, lögsótti sovétstjórn- ina um eitthvað nálægt þvi eina milljón punda og ákvað að gerast skáldsagnahöfundur eða prófessor í hagfræði. Þetta gcrðist árið 1921. Culbert- son var lélegur spilamaður þá. En á siðari árum liafði liann á annað hundrað þúsund pund i tekjur á ári eða tvö þúsund pund á viku fyrir að spila kontrakt-hridge. Samt fór því fjarri, að það væri eina tekjulind hans. Hann eyddi sex þúsund pund- um á ári í það eitt að svara látlaus- um spurningum frá aðdáendum sín- um og bridge-vinum livaðanæva úr heiminum. Aðstoðarmenn hans svör- uðu hverri spurningu endurgjalds- laust. Þótt undarlegt megi virðast, var Culbertson, sem var svo nátengdur kontrakt-kerfinu i bridge, alinn upp af guðhræddum strangtrúarmanni og mótmælanda, sem kenndi lionum, að hvers kooar vcðmál væru syndsám- leg og spil djöfúlleg uþpffímjing kölska sjálfs. Frainh. á hls. 33, 7 V I K A N

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.