Vikan


Vikan - 05.11.1959, Side 16

Vikan - 05.11.1959, Side 16
Hrútsmerkiö (21. marz—20. apríl): Þessa viku munt þú sinna einu áhuga- máli þínu mjög, og þú munt sannar- lega ekki sjá eftir því, — það kemur í ljós eftir nokkrar vikur. Um helgina, liltlega á laugardag, mun koma dálítið óvænt fyr- ir, sem gerir það að verkum, að þú verður önnum kafinn alla næstu viku myrkranna á milli. Nautsmerkiö (21. apríl—21. maí): Vik- an verður einkar ánægjurík, og ef þú skyldir fara i stutta ferð, verður hún þér án nokkurs vafa til mikillar ánægju. Visst áform virðist ætla að fara alger- lega út um þúfur, og á það eftir að draga dilk á eftir sér. Þeir, sem fæddir eru 20. maf, verða líklega fyrir vonbrigðum i ástum. TvíburamerkiÖ (22. rqaí—21. júní); Þótt vikan verði ekki tíðindarík, er margt að gerast að tjaidabaki þér í vii. Þú munt fá meiri tíma til þess að sinna áhugamálum þinum, líklega sakir bættr- ar aðstöðu á vinnustað. Ógiftu fólki verður þessi vikt, sérstaklega minnisstæð. Heillatala 5. Krabbamerkiö (22. júní—23. júlí): Þér munu græðast peningar óvænt þessa viku. Húsmæður munu fá þægilega til- breytingu frá hversdagsleikanum. Eink- um virðist samt vikan hentug til þess að velja sér maka. Heillaafmælisdagur: 29. júní. Ljónsmerkiö (24. júlí—23. ág.): Þú munt koma mikið við sögu á opinberum vett- vangi þessa viku, eða þá þú munt taka þátt í fundahöldum. Auðvitað munt þú sæta talsverðri gagnrýni, en taktu það ekki of nærri þér, þvi að enginn er fullkominn. Góðkunningjum þínum tveimur mun sinnast, og ert þú einn líklegur til þess að sætta þá. Meyiarmerkiö (24 ág.—23. sept.): Þú verður fyrir talsverðum vonbrigðum fj.- va Þessa viku, en hins vegar mun lánið 1 leika við þig i máli, sem er þér einkar hjartfólgið. Konur, sem fæddar eru und- ir meyjarmerkinu, munu gera afar mikilvæga ákvörðun í þessari viku. Heillatala 6. VogarmerkiÖ (24. sept.—23. okt.): Það gengur mikið á fyrir þér þessa viku, bæði heima og á vinnustað. Þú munt ræða eitthvert mál við mann eða konu, sem þú þekkir lítiis háttar, en þú skalt ekki binda of miklar vonir við þær umræður. DrekamerkiÖ (24. okt.—22. nóv.): Þessi vika verður gerólík undanförnum vik- um MikiJ hætta er á því, að þú notir ekki tómstundir þínar eins og skyldi. Eitthvert skyldmenni þitt kemur í heimsókn með gleðifregnir. Um helgina kemur eitthvað fyrir, sem breytir fyrri áætlunum þinum, en þú mátt samt vel við una Heillatala 5. BogmaÖurinn (23. nóv.-—21. des.): Þú sættir þig betur við tilveruna núna. Vinnufélagi þinn býður þér aðstoð sina, og þú ættir umfram allt að þiggja hana, þvi að verkefnið, sem þú hefur með höndum, gæti orðið þér ofviða. Einn aðdáandi þinn leitast mjög við að kynnast þér betur. Geitarmerkiö (22. des.—20. jan.): Þér býðst einstakt tækifæri þessa viku, en ekki er vist, að þú komir auga á mikil- vægi þess fyrr en um seinan. Þess vegna verður þú að vera vel á verði. Á miðvikudag kemur eitthvað fyrir heima hjá þér éða á vinnustað, sem mun ekki þykja eftir- breytni vert, og ert þú við það mál riðinn. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú virðist vera að taka miklum framförum. Að minnsta kosti leikur lánið við þig þessa viku, — já. það er meira en lán, því að velgengni þin er einungis dugnaði þínum og athafnasemi að þakka. Mikil rómantik er yfir vikunni. Gamalmennum verður þessi vika einstaklega ánægjurík. Fiskamerkiö (20. febr.—20. marz): Þú getur litið björtum augum á framtiðina, því að þessa viku munt þú sigrast á öllu andstreymi. Nokkuð virðist samt bera á eigingirni i fari þínu. og er hægðarleikur að breyta tll batnaðar. Eitthvert kvöldið, — líklega um h^fjna, — kemur furðu- legur gestur í heimsókn. O Skipakóngurinn °g söngkonan skapstóra Samdráttur skipa- kóngsins Aristótelesar Onassis og söngkonunn- ar Maríu Callas hefur oröiö eitt vinsœlasta hneyksli, sem um getur í langan tíma. Onassis hefur veriö kvæntur liinni fögru Tínu Lívorno, og lijónaband þeirra hef- ur veriö farsœlt fram til þessa. María Callas, sem frœg er fyrir skapofsa sinn, er liins vegar nýskil- || inn viö eiginmann sinn, Itálann Meneghini, og | var Onassis henni mjög m hjálplegur í því máli. Þau skötvihjúin hafa I sífellt neitaö, aö um ást ' sé aö ræöa, heldur séu | þau svona góöir kunn- ingjar. Onassis hefur þaö § hélzt fyrir stafni aö h hringsóla á skemmti- É snekkju sinni um Miö- jaröarhaf, og undanfariö | hefur hann jafnan tekiö | söngkonuna meö sér í ' sjóferöir sinar. Frúna hefur hann hins vegar i París. Onassis er grískur, og Maria Callas er einn- ig af grisku bergi brotin. ÞaÖ eru tú þrír stórir á öllum hugs- anlegum sviðum — lika í kúluvarpi. Þeir þurfa aö vísu eklci á langdregnum bollaleggingum aö halda um væntanlega fundi, né heldur aö þeir séu fulltrúar hinna ósœttanlegu póla, austurs og vest- urs. Þeir eru nefnilega allir úr villta vestrinu, Bandarikjamenn af mismun- andi þjóöerni þó. Aldursforsetinn, O' Brien, er til dœmis írskur aö ætterni og hann á { svipinn heimsmetiö, sem hljóöar upp á 19,25 m. Unglingurinn Long ■—• til vinstri — er honum skeinu- hættur og hefur náö lengra kasti, 19,38 m. en ekki fengiö þaö staöfest sem met. Sá þriöji, Nieder, hefur „aöeins" varpaö 19,12 m. Þaö má geta þess hér, aö í næsta blaöi Vikunnar mun birtast slcrá yfir 75 — sjötíu og fimm — beztu Is- lendinga í kúluvarpi, fyrr og síöar og hefur Brynjólfur Ingólfsson skráö. ■ W. y. m í "■ I ’ . Jæ ■ 1 / ^ il ’j Wm Verðlaunagrípir Jú, rétt til getið. Þetta er fegurðarsamkeppni, — ekki þó með venjulegum hætti eins og hér í Vatnsmgrinni, heldur í auglýsingaskyni — og þó tæplega í auglýsingaskyni fyr- ir þetta fólk, sem reyndist fallegast í keppiiinni, lieldur fremur fyrir þann aðila, sem fyrir keppninni stóð. Þið sjá- ið i töskunum, h.ver j>að hefur verið: brezka flugfélagið BOAC. Þarna hefur verið val- in baðstrandardrottning — til vinstri, tizkudrottning til hœgri vöðvakóngur. Hann er ósköp áþekkur kollegum sín- um á þessari grein: Gáfurnar og andríkið geislar af honum. En hvað er að tarnaf Það er engn líkara en dömurnar séu miklu hrifnari af hinnm „ven}nlega“ starfsmanni flug- félagsins, sem afhendir verð- lannatöskurnar, heldur en sjálfum verðlaunagarpinnm.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.