Vikan


Vikan - 16.06.1960, Blaðsíða 16

Vikan - 16.06.1960, Blaðsíða 16
Lækiiirinn segir Losnið við taugaspennuna Yður finnst það ef til vill ótrúlegt, en þér getiö sjálfur unnið að þvi að losna við tauga- spennu. Venjulegt vinnuálag, sem undir venjulegum kringumstæðum væri ekki álit- ið sérlega þungt, getur orðið óþolandi byrði, ef fólk þjáist af taugaspennu. Mðnnum virðist verkið vera miklu erfiðara en það er f raun og veru. Erfiðast er þó að byrja á þvi, þó að fólk viti, að það sé óhjákvæmi- legt. RAUNHÆF LEIÐ. Það rfður á að taka raunhæfum tðkum á viðfangsefninu. 1 fyrsta lagi verð- ur fólk að gera sér ljóst, hvaða verkefni eru mest aðkaliandi. Sfðan er fyrir ðllu að einbeita sér að einu og láta hitt efga sie. T>annig heldur maður áfram, þangað til bnii verkefni eru frá. sem öhlákvæmilegt vnr nð Hi'ikn. Eftir þet.ta fvrsta st.ðra át.ak verður bað sem eftir er. tilt.ðluleea auðvelt. Tbnð sem áður virtist vera óbnerilee vfnnu- bvrði. s^nist vður nú miklu léttarl vinna. FTTT.TTrmvrVTTW FR FTTKT TTL. Fitt vorflnr msflnr nð hnfa f hu(ra oe bað er nð tUvano'cfmist er nð netla sér að vera fnllVnmlriT) I ðilu sern rnnður eerir. Vinnið verVið eius vei ne vður er unnt. en glevmið ekkl nð meirn nð seeta forstfórann henda stundum mistðk. bótt. bess sé vel eætt. að bau berist ekki ót. T>að var bó hann sem réð skrifstofustfórann oe það er sannarlega hnetrt nð kalla mlstðk. Ef tðk eru á. er bennileeast að bvrla á beim verkefnum. sem mnður ■veit að mannf munl eanea vel með Venfufeea eru bað tnfnframt hnu. sem mnnni finnst skemmti- foenst. En heim verkofnum. sem hér eruð ekki eins fær um nð fevsa nf bendi. sknfuð hér- eern eins góð skil og bér getið Og láta bað nægja. AFCTAFAN TTL ANNARRA. Revníð nð vera ánæeður með verk vinnu- félnea vðnr. Búizt ekk! freknr við neinni fniikomnun nf beim en vður slálfum. Sessunautur vðar er ef t.il vill ekki eins fær I einhveriu verki og bér. en að öllum lfk- indum er hann betur að sér á einhverju öðru sviði. SAMVINNA. Það sem á undan er sagt, gefur tilefnf til að gefa þetta ráð: Verlð ekki of metn- aðargjarn. Fólki, sem er haldið tauga- spennu. finnst oftast að það verðl að vera fyrr búið með verkið en nágranninn. Venju- lega er engin ástæða til þess að reyna að vera vinnufélögum sfnum fremri. Verðf þeir varir við metinginn, taka þeir það sem áskorun að byrja að keppa við yður. Með þessu eykst vinnuhraðlnn forstjóranum til mikillar ánægju, en til andlegs heilsu- taps fyrir yður. Nú hafið þér gert yður ljóst, að hægt er að vinna að þvi að losna við taugaspennu, en nauðsynlegt er að vita, hvernig fara á að þvf. + Sovézkur sumarkjóll Það er ekki á hverjum degi að rússnesk- ar tfzkumyndir rekur á fjörur okkar. Samt henti þetta á dögunum, og hvernig lizt ykk- ur á? Þeir virðast ekki hafa skapað sér sína eigin „línu“ í tízkunni, til þess eru vest- rænu áhrifin of augljós. Kjóllinn er afar látlaus, með Chanel-bryddingum í hálsmáli, handvegum og meira að segja neðan á pils- inu. Litlir vasar eru í hliðarsaumunum. Mynztrið á efninu er mjög stórgert, en það fer vel þessu sterkbyggða kvenfólki þar austur frá. Hún er þybbin og kraftaleg Þessi sýningardama, ólík stöllum sínum í París. Hvitir hanzkar og hvítir skór til- heyra. Þeir eru ennþá með breiða tá á skónum, Teljið hitaeiningarnar... Ef maður kauplr sér hitaeiningatöflu, þá er það eins og hvert annað skemmtilegt sport að telja þær saman. Borði maður t. d. 100 g af súkkulaði, eru það 550 hitaeiningar, en 100 g af appelsinu eru aðeins 50 eining- ar. 100 g rjómi eru 500 einingar en sama magn af súrmjólk er aðeins 30 einingar. Það skal að vísu viðurkennt að það er ólíkt bragð af súkkulaði-hitaeiningum og súr- mjólkur-hitaeiningum, en nú er um að gera að láta það ekki hafa áhrif á sig lengur, ef takast á aö losna við þessi óvelkomnu kíló. Það er fátt, sem óprýðir konur meira en offita. Til þess að losna við þennan 153 cm ....................... 55 kg vágest er ekki um annað að ræða en fara 160 cm ....................... 57 kg I megrunarkúr. Ef yfirvigtin er mjög mikil 162 cm ....................... 58 kg er sjálfsagt að ráðfæra sig við lækni og 164 cm ....................... 59 kg láta hann semja matseðilinn. En sé ekki 166 cm ....................... 60 kg um mörg kiló að ræða, er bezt að kasta 168 cm ....................... 62 kg sér út i bardagann fyrirvaralaust, og trúa 170 cm ....................... 63 kg engum fyrir leyndarmálinu nema baðvog- 172 cm ....................... 64 kg inni. 174 cm ......................... 65 kg Fyrst er að athuga þyngdartöfluna og 176 cm ................................. 67 kg finna út rétta þyngd 5 samræmi við hæðina. Eftir töflunni, sem birt er hér við hliðina, geta allar konur um 25 ára aldur farið, svo framarlega að þær hafi eðlilega beinabygg- ingu. Með aldrinum er óhætt að leggja sér til Kaffi, 1 bolli, 2 sykurmolar og 20 g örfá kíló, en þá ber að hafa það I huga, að rjómi .............................. 50 hitaein. erfiðara er að losna við þau, þegar aldur- Kaffi, svart og sykurlaust .... 0 — inn færist yfir. Brauð, franskbr.sneið ca 30 g 85 — Það er hitaeiningainnihald fæðunnar, sem Kartöflur, ca 200 g ............. 135 — ræður vigtinni, og með því að borða færri Smjör, 1 tsk ca 5 g .............. 40 — hitaeiningar léttist líkaminn. Hver og einn Gúrka, 25 g biti .................. 5 — hefur lágmarkshitaeiningaþörf, og það eru Koteletta, 1 stk ca 125 g .... 295 — einmitt hitaeiningarnar, sem eru fram yfir Ávaxtasafi, 1 dl ................. 50 — lágmarkið, sem þarf að losa sig við til þess Majones, 1 dl ................... 770 — að léttast. Egg, 1 stk .................... 85 — Kona, sem er 25 ára og 158 cm á hæð, veg- Tómatar, 1 stk 50 g................ 10 — ur t. d. 60 kg. Hún er þá með 5 kg umfram Hvitkál, 200 g.................... 65 — það, sem á að vera. Ef hún vinnur ekki því Smurt brauð, 1 sn. með lifrak. 175 — erfiðari vinnu, þarf hún um 2000 hitaein- Smurt brauð, 1 sn. með skinku 145 — ingar á dag. Þessi 5 kg, sem hún hefur um- Smurt brauð, 1 sn. með 30% osti 135 — fram, getur hún losnað við þannig, að eitt Epli, 125 g ca 1 stk ............. 80 — kg hverfi á mánuði, með því að minnka Appelsína, 125 g ca 1 stk........ 45 — við sig um 300 hitaeiningar á dag. Bakon, 2 þunnar sneiðar... 130 —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.