Vikan


Vikan - 16.06.1960, Side 36

Vikan - 16.06.1960, Side 36
ÍVlKULOKm — Ég harðbanna ykkur að lesa þessar hryllingssögur á kvöldin. — Það var meira lánið að glugg- inn skyldi vera opinn ... fannst þér það ekki Pétur? HVERS VEGNA ER VOLKSWAG E N O EFTIRSÓTTASTI BÍLLINN ■ Vegna þess ... Volkswagen gefui’ rétt svar við hinum fjóru mikilvægu spurningum sem hver maSur spyr um áSur en hann kaupir sér bil: HvaS kostar hann? Er hann dýr í rekstri? Hvernig er meS varahluti og viSgerSa- þjónustu? Fæ ég gotl verS fyrir liann ef ég þarf aS selja? ★ Verðið er sanngjarnt: Hann kostar i dag, gegn nauðsynlegum leyfum ca. 110 þúsund krónur. Gerið samanburð og þér munið sannfærast. ★ Hann er ódýr í rekstri: Ilann cr sparneylinn á benzin, en það er staðreynd, sem Volkswagen-eigendur geta sannað. Ar Hún cr góð: Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta. ★ Þú færð hátt verð: Það er alltaf verið að endurbæta Volkswagen tæknilega, en hið heimsfræga útlit er alltaf ejns og endursölumöguleikar eru meiri en á nokkrum öðrum bil. Þú færð þvi alltaf sannvirði fyrir Volkswagen, Heildverzlunin HEKLA h.f. Hverfisgötu 103. — Simi 11275.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.