Vikan


Vikan - 28.07.1960, Qupperneq 15

Vikan - 28.07.1960, Qupperneq 15
snúast strax til varnar og siftrast á kringum- stæðunum, þannig að óttinn hverfur. Bernska okkar hefur áhrif á, hvort við sið- ar i lífinu verðum hræðslugjörn eða ekki. Tjl- raunarottur, sem hafa lilolið gott atlæti, hræð- ast síður en ]>ær, sem aldar eru upp í ein- öngruðum búrum. Þannig er þá einnig börnun- um farið. Þau, sem átt liafa glaða og örugga hernsku, öttast síður cn liin, sem alin eru upp með harðýðgi eða hlolið hafa allt of mikla umhyggju. Jafnvel hið hamingjus; masta barn getur l'undið til ótta, sem foreldrarnir gera sér ekki grein fyrir. Þau gera sér ekki ljóst, að luigs- anagangur barnsins er annar en þejrra cigin. Barnið gerir sér ekki grein fyrir fjarlægð og slærð. Þess vegna skríður það óhrætt aftir gluggasyllunni, sex iil sjö metrum i'yrir ofan götuna, eða grætur af hræðslu, af þvi að það heldur, að það sé að sogast inn í ryksuguna eins og hvert anað kusk. Barninu bregður ekki við annað en það, sem það á ekki að venjast. Það verður liins vegar hrætt, ef eilthvað óvænl kenmr fyrir, einkum ef fólk og hlutir, sem það þekkir, breytir skyndilega um útlit, í. d. ef móðirin setur upp sólgleraugu. Sé barnið flutt í nýtt herbergi, þar sem veggirnir eru stórir og naktir, þá grætiii’ jrað gjarna klukkustundum saman, ef ]>að öðlast ekki öryggistilfinningu i rúminu af einhverju, sein það hefur flutt með sér, þvottabirninum eða eftirlætisbrúðinni. Eitt hið mikilvægasta fyrir barn á aldr- inum 3—4 ára er, að allt gangi sinn vana- gang. Það getur fengið hræðshjkast, ef það t. d. fær vatnsglasið, áður en lesið er fyrir það á kvöldin, i staðinn fyrir á eftir. Á ]iess- um aldri eru hræðslutilfinningin sennilega mest, vegna þess að þá er mismunurinn á þvi, sem ]iað reynir og getur, mestur. Smábarnið óttast mest, að móðirin eða ein- hver, sem það cr háð, hverfi. Að vera skilið eftir á barnaheimili getur valdið þvi hræðslu, þar lil það er öruggt um, að móðirin jnuni alltaf koma aftur. Ef það lærir það ekki þegar í ujjphafi, verður fyrsti dagurinn á barna- heimilinu eða á sjúkrahúsinu þvi kvöl. Verði barnið óttaslegið, hræðist ]iað allt, sem minnir það á þann atburð, er í upphafi olli hræðslunni. Ef t. d. lítill drengur verður hraéddur við klukku í sönm andrá og honum er sýnd hvít kanina, verður hann síðar jafn- vel hræddur ekki aðeins við allt, sem er lítið, hvítt og Ioðið, heldur einnig við herbergið sjálft og allt, sem í þvi er. Þessi viðbrögð leiða það af sér, aö barið elur gjarna ótta, sem for- eldrarnir hafa ekki hugboð um, hafi þeir ekki verið viðstaddir, cr atvikið átti sér stað. Móðir nokkur skildi litla ilóttur sina cina eflir úti í garði, er hún háfði sannfærzt um, að hún undi sér þar ró’.eg og ánægð. Nokkr- um minútum síðar gekk móðirin aftur út og fann dóttur sína grátandi við dyrnar. Marga dnga eftir þetta grét dóttirin hástöfum i hvert skipti, sem hún var leidd út í garðinn. Með því að láta dyrnar standa opnar og fullvissa hana um, að þau væru nálægt henni, gátu foreldrarnir smám saman fcngið hana til þess að leika sér í garðinum smá slund j einu. Ástæðan lil óttta dótturinnar var óþekkt, þar til nágranni þeirra hafði orð á því, að ein- hverjir verkamenn i nágrenninu hefðu byrjað að vinna meö loftbor, einmjtt þegar dóttirin var skilin eftir cin. Þar sem þess viðbrögð eru ósjálfráð, er ckki liægt áð koma barni i skilning um, að ekkert sé að óttast, á sama liátt og ekki er hægt að fá hund lil þess að skilja, að bilferð sé ekki !'að sama og hann cigi að fara til dýralæknis. Það, sem okkur ber að gera undir slíkum kringumstæðum sem þessum, er að sjá um, að barnið sjái þá liluti, sem það óttast, um leið og það sér cinhvern hlut, sem því þykir mjög vænt uin. Er hægt að berjast gcgn óttanum? ttinn cr gáfunum algjörlega óviðkomandi. Hcimskur maður og gáfaður gcta orðið Framhald á bls. 33. Alltof margar ástfangnar ungar stúlkur skammast sín fyrir heimili sín. Nú veit ég, hversu fráleitur þessi hugsunarháttur er, en hann hafði næstum kostað mig hamingj- una rnína. — Páll hafði endilega viljað fá að heilsa upp á foreldra mína, og ég var kviðin og óróleg, kvöldið sem hann átti að koma og borða með okkur. Hvorki for- eldrar minir né systir min höfðu gert sér neitt far um að gera ibúðina vitund skemmtilegri en hún var endranær. Allir gluggar Iokaðir og matarþefurinn um allt. Ég kveið fyrir þessu, því að Páll var ríkur. Hann var liið mesta snyrlimenni, góður og skemmtilegur. Hann var allt sem ég óskaði mér og þráði, en ég var viss um, að hann myndi í einni andrá koma auga á allt, sem miður mátti fara á heimili okkar, gera sér grein fyrir öllu sem á vantaði i ibúðina, og þar af leiðandi komast að raun um að ég væri honuin einskis virði. Mamma koin fram í eldhúsið lil að gæta að steikinni. — Nú er allt klajijiað og klárt, Anna litla, sagði hún brosandi. Ég vona að vininum þínum unga geðjist að matn- um. Sósan er einmitt eins og ég vil helzt hafa liana. Mig langa'ði mest til að öskrá upji og segja: — Gerðu það fyrir mig í öllum guðanna bænum að kalla mig ckki Onnu litlu, heldur nota mitt rétta nafn, Anna, eins og ég hciti. En ég sagði ekki neitt, og kveið þvi ægilega augnabliki, er dyrabjáílan léti vita að nú væri Páll kominn. Mamma tók steikina út úr ofninum, gömlum og slitnum. — Menn eru ekki vanir að kæra sig um að hitta foreldra ungrar stúlku, ef þeir ætla sér ekkert með þær, sagði liún. — Hann hefir ekki beðið min, svaraði ég. Og þegar þetta kvöld er liðið, dettur honum frájeitt í hug að gera þa'ð, liugs- aði ég, — ekki eftir að hann hefur klifrað upp alla ]iessa stiga, þar sem lyktina af steiktri sild og káli leggur um allt, Ui^p úr og niður úr, — ekki þegar hann hefur séð íbúðina okkar, með gömlum hús- gögnum, slitnum gólfábrei'ðum og upp- lituðum gluggatjöldum, sem mamma er búin að lita tvívegis. Mér varð hugsað til hússins, sem Páll átti heima i, cins og það var fínt. Bg var einkaritari hjá föður hans, og liafði því iðurlega komið þangað, vmissa or- inda. Mér fannst það eiga heima i ævin- týri eða kvikmynd. Að minnsta kosti var það jafnólíkt okkar hcimili og dagur er nóttu. Bara að pabbi vildi nú vera i jakkan- Framhald á næstu siðu. VIKAN 15

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.