Vikan


Vikan - 28.07.1960, Side 27

Vikan - 28.07.1960, Side 27
og veifaði sér með krumpuðum vasaklúti. Eruð þér frá innheimtuskrifstofu? — Nei. — Ekki það? Með öllu þvi punti og prjáli sem sú stúlka keypti sér á timabili, liefði ég vel getað trúað því. Með sinu kaupi einu sam- an, er ómögulegt að hún hafi haft efni á þvi. — Það er lífsábyrgð, sem um ræðir, sagði Bowen. — Lífsábyrgð? Og' hefir auðvitað ekki borg- að iðgjaldið. Annars veit ég ekki, hvernig það var ineð þá tclpu. Fyrst eftir að hún fluttist liingað, var þetta bezta skinn, en svo komst hún í kynni við karlmann. Hvað. Það gera þær ailar, fyrr eða siðar. Þessi var útlifaður gaur með hvarflandi augnaráð. Ég kunni ekki við hann, en auðvitað var ég ekki móðir stúlkunnar, eða livað finnst yður? Ég sagði henni allt frá upphafi, að heim- sóknir karlmanna upp á Herbergi, yrðu ekki liðnar. Þá fór hann að sækja hana og skila henni aftur. Mér þótti hið síðarnefnda stund- um gerast æði seint. Ég gat mér þess til þá, að það væri hann sem gæfi henni allt þetta drasl, en hún hefur allt eins getað keypt það með afborgunum. Ja, allir þeir rukkarar, sem riðið hafa hér húsum með reikninga til manna, er leigt hafa hjá mér. Það ætlar alveg að gera mig vitlausa. — Það skil ég frú . . . Frúin tottaði kaldan og trosnaðan vindil- stúf. Fætur hennar voru bláflekkóttir af æða- bólgu og á þeim hafði hún morgunskó, sem helzt leit út fyrir, að hvolpar liefðu sér jafn- l'ramt að leikfangi. — Vitið þér núverandi heimilisfang Súu? — Hún fór heim til foreldra sinna, þau eiga bújörð úti á sléttunni. Daginn sem þeir fundu konuna myrta á bik við Green Lunch, kom lnin snemma heim, og var svo miður sín að tennurnar glömruðu í munninum á henni, hún var alveg grá í gegn. Ég gaf henni höfuðverkjartöflur og svo lagði liún sig. Ég hélt að það væri þetta sem fyrir kom á vinnu- staðnum, sem hafði farið svona i taugarnar á henni, en morguninn eftir sagðist hún liafa fengið fregn um, að móðir hennar væri hættu- lega veik, svo að hún yrði að koma lieim þegar í stað. Hún lét niður lijá sér og fór með kvöld- lestinni. — Og þér vitið um heimilisfang foreldra hennar? -— Já, ég veit um það. Ekki af þvi að ég sé að snuðra í sendibréfum leigjenda minna, en þegar hún fékk bréf, stóð utanáskrift send- anda ævinlega aftan á þeim. Þar sem ég kem bréfum hér i húsið til skita, fer ekki hjá þvi að ég taki eftir sliku, sem skiljanlegt er. Að snuðra, það kemur mér aldrei tit hugar, herra minn, ég álit mig of góða li) þéss. Seint og siðar meir losnaði Bowen frá liinni óðamála húsfreyju. Það var komið fram á kvöld og eilitið svalara, jiótl heitt væri i veðri. Ilann keypti sér öl og samlokur i veitinga- skála og ók siðan heim. Þar fékk hann sér steypibað til þess að losna við öll áhrif frá Green Lunch. Siðan leit hann eftir veiðarfærunum. Sam- kvæmt áæthin átti liann að leggja af stað klukkan fimm, meðan loftið var enn svalt og hressandi, norður jiangað, sem þaut i barr- skóginum, norður til fljótsins, hreina loftsins og kyrrðarinnar. Að fara vestur á nakta og sólbrennda sléttuna, var ekki nærri þvi eins aðlaðandi. En eitthvað leyndardómsfullt var jió við hvarf rauðhærðu stúlkunnar, svo skömmu cftir morðið í ögnstrætinu, citthvað sem liktist flótta. Liklegast var að jietta tvennt væri jió livort öðru óviðkomandi, cn Bowen fann með sjálf- um sér, að hann iriyndi ekki hafa ánægju af leyfi sinu, fyrr en liann vissi hvernig i öllu lægi. Héfði Súu borizt til vinnustaðar fréttin um að móðir hennar lægi fyrir dauðanum, myndi stúlkan sem við hann talaði, hafa getið um það. Og heim til hennar hafði fregnin ekki verið send. Það lá einhver launung yfir þessu öllu saman. Bowen varp öndinni á ný. Hringja til Phelps eða einhverra hinna að biðja þá að rannsaka málið? Tilgangslaust, — að þeirra skoðun var það þegar upplýst orðið. Bowen var risinn úr rekkju fyrir klukkan fimm. Fjórum stundum síðar rann vagn hans, grár af ryki, eftir sjóðheitum og sólglitrandi veginum, og hann bölvaði sér i hljóði. Nú hefði hann getað verið kominn upp á Árhöfða, og setið á kofastéttinni, hlustað á þytinn i skóginum, með kalt öl við liöndina. KlulcLan var orðin hálftvö jiegar hann kom að Sentice brautamótunum. Sólin sveif eins og glóandi koparkringla yfir óyndislegu héraði. Þarna var rauður benzíngeymir, sem ekki sá í fyrir ryði, nokluir útitekin íbúðar- hús, kornhlaða og ein smáverzlun, — lítið annað. Bowen snæddi steikt nýru í einu greiðasölu bæjarins og spurði framreiðslu- stúlkuna, hvort henni væri kunnugt um hvar bújörð Art Jones væri staðsett i heimi hér. Þér skuluð aka eftir þessum vegi beint af augum, Jiar til þér komið að rauðri hlöðu. Beygið þá til vinstri og svo er jiað þriðji bær við sveitaveginn. Þér getiðáttað yður á staðn- um af þvi, að póstkassinn hans Arts datt af staurnum i fyrra, og liggur niðri i skurðinum ennþá. Bowen beygði lijá rauðu hlöðunni og hélt svo áfram eftir sveitagötunni, sem bæði var hlykkjótt og holótt. Hann stöðvaði vmgninn fram undan póstkassa sem lá þar með raufina upp. Það leit ekki út fyrir að heimili Súu hinnar rauðhærðu væri sérlega vel um gengið. Hlaðan hafði ekki komizt í kynni við máln- ingu i manna minnurn og grindverkið um dyrapallinn var skakkt og skælt. Ung og rauð- hærð stúlka var úti við og hengdi þvott á snúru. Það er Súa, hugsaði Bowen. Þá hef ég ekið þessa óraleið til engra nota. Hann gekk heim til bæjar. —• Afsakið. ungfrú Súa, sagði hann. Telpan sneri sér við með einhverja bleika bannvöru í höndunum. Hún var lik Súu. —■ Súa er ekki hér, upplýsti telpan og hristi flíkina, svo vatnið ýrðist i andlit Bowens. Hún vinnnr i Ocean City. Hver eruð þér? Einhver af yfirmönnum hennar? Það sé ég að þér eigið ekki heima hér um slóðir. Bowen muldraði í barm sér að, — ne-ei — það væri hann nú ekki. En Súa hefði eitt- hvað verið að minnast a að hún ætlaði kannski að skreppa heim, og úr því hann hefði verið hér á ferð, ætlaði hann að heilsa upp á hana, ef hún væri heima . . . Stúlkan glápti á hann með tvær bláar tau- klemmur uppi í sér. Ilún tók þær i lófa sinn og sagði: —- Við höfum ekki séð Súu siðnn hún fór iil bæjarins. Hún passar sig mcð að láta ekki sjá sig heima, þvi að hún er hrædd um að pabbi segi að hún geti nú verið kyrr um tíma, svo einhver annar goti skoðað sig ofur- litið um, — losnað úr Jiessu bæli. En einn góð- an veðurdag er ég bara farin, jiað er vissa fyrir þvi . . . — .Tana, var lirópað skrækri kvenröddu. Jana, hver er þetta, sem jni slendur á tali við? Bowen kvaddi kurteislega og sá um leið bregða fyrir roskinni og rcnglulegri konu, með rauðleilt, Upplitað hár. Móðirin fársjúk, luigs- aði hann og sneri bilnum heim á leið. Nú hófst löng ferð i moldryki. Súa hafði slcrökv- að sögunni, frá uppliafi til enda. Þegar Bowen náði loks heim til sin, var hann svo þreyttur og leiður yfir leirugum vagn- inum, að hann stakk sér beint í rúiriið. — Búinn að eyða einum degi af leyfinu, til |>ess að elta för sem enda i feni, hugsaði hann morguninn eftir. Ég skal svei mér ekki naga meira utan úr þvi. Það er eitthvað óhreint við hvarf telpunnar, ég skrifa Jieim i deildinni, jiegar ég kem i veiðikofann. Vilji Jieir lýsa eftir henni, geta þeir gert það, vilji þeir það ekki, hefi ég gert það, sem i minu valdi stóð. . . . Næsta hálfa mánuðinn ætla ég ekki að hugsa um Tim Moody, eða neitt, sem honum viðkemur. Hann naut ferðarinnar norður eftir. Hún var svo sannarlega eitllivað öðruvísi en sú í Framhald á bls. 34. Róí«ítl-Crem er sólcrem með A vítamíni. Það hrelnsar, mýkir og fegrar húðina. Notlð það vlð öll taekifæri. Gott á kvöldin. Kæra Aldis. Getur þú gefið mér ráð? Ég er átján ára, og fyrir Jjremur mánuðum hitti ég pilt, sem mér geðjast ákaflega vel að. Hann er tuttugu ára, ekkert óskaplega laglegur, en svo fyndinn og skemmtilegur, að mér finnst alveg unun að vera í návist hans. Hann er sá einasti sem ég get hugsað mér, en Jiað litur ekki út fyrir að J)að sama sé liægt að segja um hann, því að hann á tvær aðrar vinkonur, og liann býður okkur öllum út í röð. Hann kemur eins fram við okkur allar, og virðist ekki taka neina eina af okkur fram yfir aðra, þaðan af síður að liann taki okkur alvarlega. Hvernig á ég að fara að til þess að fá hann til að fá meiri áhuga á mér? Eins og er, er hann vingjarnlegur i viðmóti, en Jiað er líka allt og sumt. Góða, svaraðu mér fljótt. Þin Svana. Kæra Svctna. Pilturinn ev bwa ekki reiöubúinn að velja sér stúlku i alvöru. Ekki skalt þú f/era neitt til að reka á eftir, þá gæti farið svo að þá misstir alveg þennan indæla vin þinn, og það væri lciðinlegt, þar sem þú hefur svona mikla ánægju af ykkar kunn- ingsskap. Gelur þá ekki reynt að njóta hins létta og skemmtilega félagsskapar á þann hátt sem hann ætlast til, og verið luuningjusöm og eðlileg í framkomu? Sýndu, að þú kunnir að meta vináttu hans, vertu vingjarnleg, og sýndu áhuga á þvi, sem hann gerir og segir og umfram allt, vertu ekki ágeng, jnii að ég held hreinskilnislega, að það sé ekki skynsamlegt. Þín Aldís. IJanna litla, Hanna litla. Mér þykir leiðinlegt, að geta ekki orðið við ósk þinni. Þú biður mig nm að svara þér privat, en öll svör verða að koma i blaðinu. Þú lætur mig kannski vita hvort þú óskar eftir að bréfi þinu verði svarað i Vikunni. Þin Aldis. VIKAN 27

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.