Vikan - 10.11.1960, Page 25
Því miður, fyrir Wheeler, komast þeir
í lögreglunni á snoðir um að eitthvað
muni gruggugt við fjarvistarsönnun
Howards Fletcher - það kcmst nefni-
lega upp að Gabríella, vitnið að fjarvist
hans - býr hjá Wheeler leynilögreglu-
manni. Schafer kemst lika að þessu og
nú hótar hann Whcelcr að flclta ofan
af öllu saman í daghlaðinu ...
leitaði taks, en skorti algerlega mátt til að geta
skreiðst á íjóra íætur. r.g iaut að honum, dró
skammbyssuna með gætni ur handarkrikanyikinu
og staKK henni á mig.
Pegar ég rétti nug upp aítur, kom Howard
Fletcner ut úr sveinheroergi smu. Hann nam
staOar, þegar hann Kom auga á img. „rjer, leyni-
lugregiumaOur spuröi hann unuranai, en Kom
í þeim svilum auga a johny Torch, þar sem hann
la a goiiabreiðunni. „Hvað er eiginiega um að
vera," spuröi hann dahtiö hikandi.
Johny 'iorch grenjaoi ai reiöi, svo að tárin
runnu möur vanga hans a gónábreiöuna.
„jjaö drepur iiann einhver aöur en iangt um
liöur, " svaraoi ég. „haiiu er nogu íiiporanai pegar
hann brosir ViO inaiim og rey.nr ao vera pægi-
legur í viðmóti; en þegar hann tekur upp a pví
aö gretta sig irarnan 1 mann og hreysta onotum
eöa oskra ...“
„bg skií hvað þér eigið við. Ég hef orðið að
þoia petta oOruhvoru, ems og pér haiiö Kannski
temO eiur," svaraöi rietcher.
„paö hetur eKKi iariö iram hjá mér.“
„Jæja, hann jatnar sig," sagöi iietcher. „Má
bjoöa yöur eitthvaö að urekKa;'“
„i'att Kæmi mér betur," svaraði ég.
ViÖ toKuru oKKur sæu. isg KveiKti mér i vindl-
ingi og naut dryKKSins; ieit urn oxi, þegar ég
heyröi eiuhvert piusk iynr aitan nug og sa hvar
Jonny Torch SKreiO meo haruiKvæium aö stöin-
um, sem næstur honum var. avuinn rann og bog-
aöi ai honum og paö korraöi 1 honum, en airam
mióaöi honurn samt. UoKs naöi hann taKi á
stomum og gat vegið sig upp í sætið, þar sem
hann íiuku svo i einum Keng og iieit baöum
honaum um magann. ug ætra ekKi aö reyna að
lysa augnaraömu, sem nann senai rnér, en eKkert
sagöi hann, enaa ínunai honum ekKi iétt um mal.
„isg a eitir að paKKa yóur greiöann, sem þér
geröuo nrér i dag," sagoi nowaru i< relcher. „Kaun-
ar veit ég ekki livermg ég a aö auosyna yóur
hversu þaKKiaiur ég er; eg hei ekKi emu sinni
hugmynd urn hvaö yöur gekk til, og enn siöur
hvermg i óskopunum þer haliö getaö taiið
Gaorieuu á aö KOma mér þanmg tU aöstoöar
þegar rnest reiö á. isn þér megiö vera víss um,
aö eg rnan yöur þetta ...“
„paö vííí nu svo vel til, að það er einmitt þess
vegna, aö ég er kominn i heimsókn," varö mér
aö orði. „iug sé neimiega raö tii að þér getið
goidið mér pennan greioa á handhægan og raun-
hæian hatt.“
„k,g sKii yður víst ekki fyllilega, Wheeler,"
svaraoi Howard Fietcher. „Hvaö eigið þér við?“
JOhny 'iorch rak upp hiátur, sem endaöi á lág-
um .hrygiuKenndum stunum. „AÖ þU skuiir vera
slikt erkmaut, Howard Fietcher," sagöi hann.
„Hef ég ekki margsinms sagt Pér það, aö það séu
aiiir ems — þeir 1 iöggunm eru ekki hætishoti
betri en aðrir menn, spurníngin er bara pessi,
hvort hægt sé að kaiia Pa iiieun. Hann viil haia
af þér pemnga, Howard, og áreiöaniega ekki neinn
smáskiiding. uann er kominn til aö hirða mUtu-
féð, pað er nú hans erindi.“
„iv'Kkert skii ég hvar Johny hefur orðið sér
úti um þennan orðatorða," mælti ég. „En hann
hefur rétt iyrir sér ...“
Howard k ietcher starði um hríð á mig, orðlaus
af undrun. „iPér," sagöi hann loks, „þér ætliö að
kreíjast þóknunar iyrir aö halda hiifiskiidi yfir
mér ?“ Hann hió kuidaiega. „i>eLta er i raumnni
katbroslegt, Wheeier, vegna þess að ég heí haidið
að þU værir emn af þeim íau i þjonusLU rétt-
visinnar ,sem kaiia mætti fyiiilega heiðariega. Satt
bezt að segja, þá héit ég að þú heiöir fundið
upp á þessari fjarvistarsonnun vegna þess, aö þú
værir saniuæröur um aö ég væn með oilu sak-
laus af morðinu á þessum tveim stUlkuin. Með
öðrum oröum — ég hugöi aö ég neiöi i fyrsta
skipti á ævi minni kynnzt iyiiiiega heiðariegum
manni."
„Ég fæ verk fyrir hjartað, þegar ég heyri yður
tala þannig, Howard Fletcher," svaraöi ég. „En
ekki megum við sóa tímanum í svo viðkvæmar
umræður þangað til það brestur. Þess vegna leyfi
ég mér að fara fram á, að þér greiðið mér þókn-
unina tafarlaust."
„Hve mikið farið þér fram á?“ spurði hann
vandræðalega.
„Tuttugu þúsund dollara," svaraði ég. „1
reiðufé."
Howard Fletcher hló. „Tuttugu þúsund? Eruð
þér genginn af göflunum? Hvar i ósköpunum
ætti ég að verða mér úti um svo mikla fjár-
upphæð?"
„Þér hafið hana handbæra," svaraði ég. „Ég
er í rauninni ákaflega sanngjarn í viðskiptum.
Þér eigið sjötiu þúsund dollara falda hérna ein-
hvers staðar, þetta veit ég og þó fer ég ekki
fram á nema tuttugu þúsundir. Ég get ekki ann-
að sagt, en að þetta sé tiltölulega lág þóknun
fyrir að bjarga yður úr gasklefanum."
„Þér eruð einmitt að sóa timanum til ónýtis,“
sagði hann stuttur i spuna. „Ég hef ekki umráð
yfir neinum sjötíu þúsundum. Eftir þvi sem ég
hugleiði lengur það sem gerðist um nóttina þarna
i Eas Vegas, verð ég sannfærðari um að for-
ráðamenn spilavítishringsins hafi fundið upp á
þessum brögðum i þeim tilgangi að negla mig.
Þeir vildu búa svo um hnútana að þeir þyrftu
ekki að óttast neina samkeppni af minni hálfu
framar; þess vegna bendluðu þeir við mig glæpi,
svo að ég ætti mér ekki viðreisnar von. Og þeir
komu um leið þessari sögu um peningana á kreik,
aðeins í þeirri von að fyrr eða siðar mundi ein-
hver — til dæmis Johny eða hans líkir — leggja
trúnað á hana, og myrða mig til að komast yfir
sjötíu þúsundirnar ...“
— Það er auðvitað hann Mangi á
neðri hæðinni sem vill tala eitthvað
við mig — hann er alltaf svo spor-
latur.-
Moliére
Framhald af bls. 21.
verkefni flokksins voru harmleikir og var þeim
öllum ilia tekið.
Þegar hér var komið sögu var Moliére farinn
að skrifa skopleiki, og lét hann nú sýna tvo
leiki eftir sig á leikhúsinu og hlaut mikið lof
og almenningshylli fyrir.
Moliére stendur nú á hátindi frægðar sinnar.
Konungurinn, Lúðvík fjórtándi býður leikflokk
„Þetta er bráðsnjöll saga,“ varð mér að orði.
„Hvers vegna reynið þér ekki að gera yður i'é
úr henni; ég er til dæmis viss um að Schafer
mundi kaupa hana af yður. Hann rnundi eflausi:
geta notað hana i Tribune. En hvað mig snertir,
Howard ii'ietcher, þá legg ég ekki trúnað á han-i."
Fletcher yppti öxlum. „Það eigið þér við sjáltail
yður, Wheeler," svaraði hann. „Það haggar ekl'.i
staðreyndunum."
Eg dró mína eigin skammbyssu upp úr hand.iv-
krikahykinu og handlék hana. „Það er ekki rð
vha nema ég haldi þessu til streitu," mælti ég.
„Ég get líka verið harður i horn að taka, ef þvi
er að skipta.“
Framhald í næsta blaði.
Moliéres að sýna við hirðina í Versölum. Leikii-
um var forkunnar vei tekið og eftir þetta sýndi
Moliére mörg af leikritum sínum við hirðina i
Versoium.
Aðaihlutverkin verða leikin af Lárusi PÁls-
syni, Haraidi Björnssyni, Herdísi Þorvaldsdott-
ur, Bessa Bjarnasyni og Rúrik Huraldssyni.
Leiktjöld eru gerð af Lárusi Ingólfssyni.
LAUSN af 22. bls.
Þannig kom lögreglustjórinn lög-
regluþjónunum fjórum fyrir.
sm-i'H 25