Vikan


Vikan - 17.11.1960, Síða 15

Vikan - 17.11.1960, Síða 15
er menningaratriði uKvmmtileg gervi, eins og meö- ivigjandi myndir sýna. — paS vantar ekki áhugann njá fólkinu, sögöum við, þeg- ar hlé varð á hringingunum. — f>að hefur gerbreytzt á fáum árum, sögðu þau. Starf- semin undanfarið virðist liafa smítað út frá sér. Fólk hefur sagt okkur, að það hafi notið þess miklu betur að sækja skemmtanirnar, síðan það Þessi pör fengu verölaun í £> hjónaflokknum á lokadans- leiknum í fyrravor: Valgeröur Jóhannsdóttir og Haukur Ingi- mundarson, 1. verölaun, — þau standa lengst til hœgri, — Rannveig Jónasdóttir og Arn- grímur GuÖjónsson, 2. verö- laun, Guöríöur Jónasdóttir og Magnús Guömundsson, Jf. verö- laun, og Bryndís Þorleifsdóttir og Jón Þór Jóhannsson, 3. verölaun. Frá einni af dansskemmtunum skólans. Stúlkan og p> drengurinn hafa fengiö fyrstu verölaun fyrir dans í þeirra aldursflokki. ViÖ 'hliö þeirra stendur dómar- inn, SigríÖur Ármann danskennari, og Hermann Ragnar viö hljóönemann. lærði að dansa. Það voru lijá okkur hjón á fimm- tugsaldri i fyrra, og maðurinn hafði aldrei reynt að dansa fyrr. Þau sögðust hafa komizt í tilhuga- lif í annað sinn og kváðust hlakka til í hvert sinn, sem þau færu á dansskemmtanir. Svo er annað, sem ekki má gleyma: Sjálfar dansæfingarnar eru s“kemmtun út af fyrir sig og heilmikil tilbreyting í hversdagslífinu. — Það eru einhverjir nýir tizkudansar á ferð- inni á hverju ári. Er ékki einhver slikur í ár? —■ Jú, það er Madison, vinsæll tízkudans um þessar mundir. Hann er uþprunninn i Englandi og svipaður Jive. Þetta er rýtmadans, einkum og sér í iagi fyrir unglingana. Hann er eins og fleiri slikir dansar, sem komið hafa fram á siðari árum, að dansparið er ekki i dansstöðu, heldur laust hvort frá öðru. — Hvernig kynnizt þið nýjungum i danslist- inni, — við skulum taka dans eins og Madison, sem þið kennið í vetur? Hvernig hafið þið lært hann? — Við förum utan á hverju sumri til náms og miðum við að gera það. Við höfum fyrst og fremst farið til Danmerkur og erum félagar í danska danskennarasambandinu. í sumar sóttum við meðal annars ráðstefnu hjá þessu sambandi, sem haldin var i Kaupmannahöfn. — Og þar hafa verið kynntar nýjungar? — Já, þar sáum við margt fróðlegt og skemmti- legt. Til dæmis kom þangað franskt danspar, sem tvívegis hefur hreppt heimsmeistaratitilinn i suður-amerískum dönsum. Svo voru þar líka ensk hjón, sem einnig hafa orðið framarlega i heims- meistarakeppni. Framhald á bls. 30. ið til síns máls. Dans hefur upp- eldisgildi, á því leikur ekki vafi. Vikan hefur heimsótt danskennar- ana Hermann Ragnar Stefánsson og 'konu hans, Unni Arngrimsdótt- ur, og þau hafa látið blaðinu i té ýmsar upplýsingar um stöðu þess- ara mála. Þessi heimsólcn var gerð fyrir nokkrum vikum, og þá var dansskóli þeirra ekki enn tekinn til starfa í vetur. Hins vegar þagn- aði síminn ekki, og þau höfðu varla við að skrifa upp pantanir. vikaK 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.