Vikan - 17.11.1960, Side 25
Litla sagan eftir ODD BERSET
TANHIÆKNINGASTÓIIIHN
Þetta er örstutt saga af tannlækni og stólnum hans.
— Fyrst þið eruð að tala um eldsvoða, sagði tannlæknir-
inn og strauk á sér hárið, sem hann hafði ekki lengur, — þá
langar mig til að segja ykkur sögu. Það er annars undarlegt
hvað fólk getur lagt mikið á sig við að bjarga ómerkilegustu
hlutum frá bruna, — leggur jafnvel lif sitt i hættu við að bjarga
annarra manna drasli.
Árið 1939 hafði ég nýlokið námi og settist að á æskustöðvun-
um í vesturhluta landsins. Ég keypti mér nauðsynlegasta útbún-
að fyrir tannlækningastofu. Ég var sérlega stoltur af stólnum.
Hann var líka af nýjustu gerð, með skinnákiæði og afar þægi-
legur fyrir sjúklingana að sitja í. Frábær stóll, sannkallað meist-
arastykki.
Svo kom stríðið og bærinn minn varð fyrir miklum loftárás-
um. Hann stóð i björtu báli sólarliringum saman. Sjálfur var
ég á ferð í Oslo þegar þetta gerðist. Þegar ég kom heim var
húsið sem stofan mín var i, brunnið til ösku. Öll nýju áhöldin
min voru eyðilögð, en mest sá ég eftir stólnum góða. Á svona
tímum var líka allt annað en auðvelt að útvega sér annan í
staðinn.
Mér var sagt að margt fólk úr sveitunum i kring liefði komið
til bæjarins til hjálpar við björgunarstarfið og flutt sumt af þvi
sem það bjargaði, á brott með sér. En ég þurfti ekki að imynda
mér það að stólnum minum hefði verið bjargað. Hann var svo
þungur og auk þess var ekki hægt að nota hann nema sem tann-
lækningastól.
Tíminn leið og ég keypti mér ný áhöld og nýjan stól, álika
góðan og þann gamla.
Haustið 1947 varð ég skyndilega að fara í ferðalag út á land
vegna arfs sem mér tæmdist. Staðurinn var nokkuð afskekktur,
og einu föstu ferðirnar þangað voru mótorbátur, þrisvar i viku.
Ég komst á leiðarenda og lauk erindi mínu. Síðan fór ég með
Framhald á bls. 31.
46.
VERDIAUHAKROSSdJÍIA
Vikan veitir eins og kunnugt er verð-
laun fyrir rétta ráðningu á kmss-
gátunni. Alltaf berast margar lausnir.
Sá sem vinninginn hefur hlotið tær
verðlaunin, sem eru:
100 KRÓNUR.
Veittur er þriggja vikna frestur til
að skila lausnum. Skulu lausnir sendar
í pósthólf 149, merkt „Krossgáta".
Margar lausnir bárust á 41 kross-
gátu Vikunnar og var dregið úr rétt-
um ráðningum.
MARGRÉT BARÐADÖTTIR
Skaftahlíð 11. Reykjavik.
hlaut verðlaunin, 100 krónur og má
vitja þeirra á ritstjórnarskrifstoiu
Vikunnar, Skipholti 33.
Lixusn á Ifl krossgátu er hér aS neSan:
♦ +156BÍ0IVHUNDUR
♦ ♦*XL + tII + 0RHAÐI
♦+8MABA0SURÐ+I+D
+ + ÍUMI + HIKKAN + ED
+ + + 80KKIÐ + R + + ARA
♦ + + ARKAR + VASKURR
tA* + +IX+K0NT0R + A
♦ BðRBIKHINOUR + ÖL
+ D R A M I + NEÍN + ÖII
•Ífl + PIRÐANN + GNAGÐ
+ 1IN + A + V A + BAUTA +
+ LD + UMSBTNING+RO
♦ ANANAS + ÖRÐUGURA
♦ eOy'DRYKKJ UMAÐOR
VIKAN 25