Vikan


Vikan - 17.11.1960, Síða 26

Vikan - 17.11.1960, Síða 26
Monsúnvindurimt Framhald af bls. 9. Enginn svaraði. Winter fór aftur inn í klefann og beygði sig niður að herra Wiu. „Hvar er herra Ton?“ E'eiti, litli Kínverjinn hristi höf- uðið magnleysislega. „Klefarnir eru allir auðir," sagði herra Magdwick. „Áhöfnin er allt of fárnenn á þessum tíma árs og vinnur ekki meira en hún má til.“ Hann leit niður á herra Wiu. „Hvar er vinur yðar? Hvar er herra Ton?“ Bóigin augnalok herra Wius hreyiðust upp og niður yfir útstand- andi augunum. Ifann vætti varirnar hægt með bólginni tungunni. „Hann getur ekki talað,“ sagði herra Magdwick. „Vill ekki einhver hlaupa upp og sækja lækninn? Við verðum að finna herra Ton seinna." Bandaríkjamennirnir tveir flýttu sér að stað. Við stigann upp í stjórn- pall skildu þeir, og fór Gerard að sækja lækninn, en Winter hljóp til brytans til að tilkynna, hvers þeir hölðu orðið vísari. „Við getum hvergi fundið herra Ton,“ sagði hann móður. „Hann var ekki í klefanum, og þó að ég kallaði af öllum lífs og sálar kröftum, kom hann ekki. Það var enginn sjáanleg- ur, ekki einu sinni þjónn. Þessi hluti skips.ns er algerlega auður. Vitið þér, iivar við getum nc.ð í herra Ton? Það virðist enginn hafa séð herra 'j.Dii siðustu tjora daga cða síðan lierra ’Vv'íu fótbrotnaði." „iveynið í klefanum hans,“ stakk brytinn upp á, „Kg var að segja yður, að við höf- u. -i verið þar,” sagði Winter óþolin- rnóður. „Hann var hvergi nálægur. v .ó icolluðum á hann, og ... ó ...“ Herra Winter leit undrandi á bryt- ann. „j^ér haldið þó ekki, að þeir . . „ciuðvitað ekKi. Herra Wíu hefur klefa nr. Y09 á B-Þilfari. E'n herra Ton ... bíðum við ...“ sagði bryt- inn og blaðaði í farþegaskránni. „Þið linmo sjálfsagt herra Ton í klefa nr. UoO a A-þilfari.“ „Eg skil,“ sagði herra Winter. „Ég hélt, að þeir ferðuðust .. . það héld- um við allir ... þeir voru alltaf sam- an, meina ég. Þeir kon.u alltaf upp sa.nan og foru saman. Við héldum, að ...“ Hann þagnaði, eins og hann gæti ekki fundið orð yfir þessa einfoldu staðreynd, sem enginn hafði komið auga á. „.pað er bezt að líta á slasaða maniunn fyrst, og svo getum við lehað að herra Tun,“ sagöi brytinn r^SKiega, „Komið!“ A ieiðinni mður á B-þilfar sagði brycum herru Winter irá því, að lierra Ton væri visindamaöur og væri a ie.ö heiin íru Bandaríkjunuin, þar se.u hann heiöi stundað rannsóknir v. u juhn hopK.ns-siotnunina. Herra W ,u var star.smaður við trygginga- stofnun og haiði far.ð i heimsókn á auaisKrifsiofurnar i hondon, en var i. u u hei.ule.ö tii Hong Kong. Þegar brytinn og herra Winter komu að K.eia herra Wíus, sáu þeir, að lækn- írinn stóð í miðjurn hópi æstra far- pega. tírytinn ruddi sér braut að koj- Uii.il, þar sem herra Wíu lá með and- iit.ð allt hrukkótt af afsökunarbrosi y. ,r þessum óþægindum, sem hann j. a.ö, valdið. „nann er ekki í neinni hættu," sagöi læknirinn við brytann. „Hann ge.ur ekki talað nuna, en það lagast. tíg hef gefið honum dálítið kjötseyði og svolitið vatn. Ég geri ráð fyrir, ao þetta sé ailt mér að kenna,“ bætti hann þungbúinn við. „Ég átti auð- vitað að lita til hans, en það hefur veriö svo hræðilega heitt, og meiðsl- in voru svo smávægileg." Hann sneri sér að hópnum, eins (Framhald á bls. 34) Hér sjáiS þiö Sophiu Loren Ijóshœröa, en fallega aö vanda. Það stoöar ekkert fyrir hana aö diílbúa sig eöa lita á sér háriö, hún þeklúst alltaf. Þegar þessi mynd var tekin, lék liún í mynd, sem fer fram í villta vestrinu. Þar stjórnar hún þorpi á eigin spýtur, og þegar liún kemur fram á sjónarsyiðiö, eru alliv ófærir um aö skjóta, þaö er ekki svo auövelt, þegar höndin titrar. Og hver skelfur ekki, þegar hann horfir á þessa Ijóshæröu opinberun. Nýlega fékk hinn ókrýndi konungur súrrcalismans, Salva- dor Dali, heimsókn af áhuga- rnanni um list, sem vildi gjarn- an sjá nýjustu verk hans. Þegar gesturinn svo stóð frammi fyr- ir blautu léreftinu, sagði hann hrifinn: „En dásamlegt iands- iag, og mér finnst ég þekkja það. Ég lilýl að hafa verið þar einhvern tíma.“ — „Þetta er ekki landslag,“ svaraði lista- maðurinn önugur. „Þetta er málverk af góðri vinkonu minni, greifaynju Los Toros di Sardana." — „Já, þarna kom það,“ sagði gesturinn. „Nú sé ég það. Nú skil ég, hvers vegna ég kannaðist svona vel við myndina. Ég hef nefnilega oft hitt þessa konu!“ Lifandi eftirmynd mömmu sinnar. Anna litla prinsessa dáist að móður sinni og hermir eftir henni í stóru Og smáu. Athugið þið, hvernig hún heldur hattinum. Myndin er tekin í London. Fjölskyldan fylgir Philipp út á flugvöll. Æskuhormóninn hefur fundizt. Það er prófessor við Harward-há- skóla, sem afrekið vann. En sem ■stendur verður ekki um það sagt, hvort hann lengir lífið, ef honum er spráutað inn að staðaldri. Horm- óni þessi heitir meotenin og er skyldur kynhormónanum. Fyrir ut- an það, að hann finnst í konum, er hann einnig í osti og þykkum rjóma. Við þorum ekki að ábyrgjast árangurinn, þó að þið borðið ost og rjóma, og við ábyrgjumst ekki heldur sannleiksgildi þessarar greinar. Þiö múniö eftir leikriti ÞjóÖleik- hússins Hjónaspili, þar sem Guöbjörg Þorbjarnardóttir og Bessi Bjarnason fóru meö hlutverk hinna ungu elsk- enda, sem eftir margs konar útúrdúra og bollaleggingar náöu saman. Á þessari mynd sjáiö þiö Anthony Perkings og Shirley Maclain í þess- um sömu hlutverkum, en sú mynd var sýnd hér í Tjarnarbíói fyrir skömmu. Frummaður- inn bjó til trumbur úr skinni sem hann breiddi yfir hola trjáboli, og síð- an barði hann á þetta frum- lega verkfæri Þegar ættbálk- urinn fór í stríð. Hann reyndi einnig að Jíkja eftir hljóðum í þrumum og eftir regndropum sem féllu til jarðar og á þann hátt hélt hann að hann gæti vakið athygli guð- anna, á því að hann vildi fá regn. Skyrtuheimspeki. Afgreiðslumaður í stórri karl- mannafataverzlun hefur v.akið athygli Dkkar á því, að kona vill aldrei við- urkenna það, að hún sé gift litlum manni. Þær koma margar til að kaupa skyrtur á' mennina sína, og þegar þær eru spurðar um stærðina, mæla þær afgreiðslumanninn út og segja: Ja, ég held, að maðurinn minn sé dálítið stærri en þér. Og nokkrum dögum seinna kemur maðurinn svo til að skipta skyrtunni fyrir rétt inúmer. Miöaldra flœkingur var fyrir rétti ákæröur fyrir aö hafa stoliö hjóli, sem samkvœmt skýrslum lögregl- unnar og framburði hins ákærða haföi staöiö upp viö kirkjugarösvegg. Dóm- arinn leit álvarlega á hjólþjófinn, lyfti upp vísifingrinum og spurði: Hvernig gat yöur dottiö í hug aö fara og taka hjólið? Ja, svaraöi sá ákœröi, ég liélt aö eigandinn vœri daiiöur. Skjaldbökuþvottur. Dýrin þurfa líka eitthvað að hafa fyrir lífinu. Skjaldbakan t. d. — og ekki sízt þessi risaskjaldbaka sem heitir Speedy og býr í Manchester — þarf öðru hverju að láta þvo sig og fægja til þess að vera glansandi og fín. Svo einu sinni á ári er hún nudduð með olíu til að vera nú alveg „tip-top“. Við gerum ráð fyrir, að það sé á jólunum. 2 6 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.