Vikan


Vikan - 22.12.1960, Blaðsíða 5

Vikan - 22.12.1960, Blaðsíða 5
51. VERDIAUHAKROMA Vikan veitir eins og kunnugt er verðlaun fyrir rétta ráðningu á krossgátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlot- ið fær verðlaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir sendar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar lausnir bárust á 46 kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. JÓN DAGSSON, öldustíg 4 Sauðárkróki. hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Lausn á Jf6 krossgátu er hér að neðan: = = s t e r k 1 e g a = a = = = = = = e f a 1 a u s t s t a k k = = k = 1 = é £ = k (5 t 1 a = e 1 = u r i n n k i ra i i = n n a f r á ö a = t á P = k = s í n X = t d = t e = = = 1 ú k a s = ty e d d a n = = = k a ö a 1 1 a G i u = n ú 1 1 0 = r a u 1 u ö s k 0 = r (5 ö r a = a t = s = s t ö k k V a = k = f u = s t = k 0 r r a a = a u t 0 m a t u = a 1 t i 1 1 e G V a s k u r n '= k 1 u n n i = 1 e £ s i £ í d = \, i s u n <5 r a r 1 a ö a ö i JÓIABAKUR BÓKFELLSÚTGÁFUNHAR Birgir Kjaran: FAGRA LAND. Þetta er bók fyrir náttúruskoðendur, ferðamenn, veiðimenn og alla, sem unna fegurð íslenzkrar náttúru. Bókin er óvenjulega fallega útgefin og í henni eru um 80 Ijósmyndir og fjöldi teikninga prýða bókina. Þetta er jólabók fyrir fólk á öllum aldri. Kristmann Guðmundsson: Dægrin blá. Þessi djarfa og bráðskemmtilega minningabók Kristmanns mun nú vera ein mest umtalað bókin, sem út hefur komið i ár. Á síðastliðnu ári komu út tvær út- gáfur af „Isold svörtu“, fyrsta bindi af endurminningum Kristmanns, og bendir allt til að Dægrin blá muni einnig selj- ast upp á skömmum tima. Hálla og Hal Linker: Þrjú vegabréf. Halla Linker mun vera víðförlust ís- lenzkra kvenna fyrr og siðar. 1 bók þess- ari segja þau hjónin frá ferðum sínum um 30 lönd og þjóðríki. Þetta er tví- mælalaust ein fjölbreyttasta ferðabókin, sem út hefur komið á íslenzku, því að þarna segir frá ýmsum ævintýrum, sem þau hjónin og sonur þeirra hafa lent í í Japan, Indlandi, Rússlandi, Spáni og fjölmörgum löndum Asiu og Afríku. Þessi bók kemur fyrst út á Islandi, en eftir áramótin mun hún koma út hjá einu stærsta útgáfufyrirtæki Bandaríkj- anna. Oscar Clausen: Yið yi minninganna. Clausen er afbragðs sögumaður. Efni þessarar bókar er fjölbreyttara og læsi- legra, en í nokkurri annarri bók, sem hann hefur áður gefið út. Meðal bókarefnis má nefna fjölda sannra sagna af dulrænum fyrirbærum, þætti af merkum mönnum svo sem Einari Benediktssyni og Alberti, auk hafsjós af fróðleik úr Dölum og af Snæfellsnesi. Bókiellintgáfan VIKAN. 5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.