Vikan


Vikan - 22.12.1960, Blaðsíða 7

Vikan - 22.12.1960, Blaðsíða 7
tók saman sjúki viti af því. Hann ■—- eöa fhún — getur veriö sof- andi í rúmi sínu. A galdraöld voru andalækningar einnig taldar til gáldra, og norn- irnar voru táldar hafa samband viö myrTcravöldin. ástandi enn jákvæöara ástand: Vit- und um sjálfstjórn og vald mun þá stórauka hin læknandi áhrif. Hinn mikilvægi þáttur lækn- ingarinnar. I sannleika sagt tel ég, aS hinn mikli þáttur huglægra lækninga sé SIGURINN Á ÓTTANUM og brott- nám hans úr huga sjúklingsins, hver svo sem aSferSin er til bess, t.d. rök- ræSur, deilur, trú, von eSa jafnvel hleypidómar. Óttinn er hinn nei- kvæSasti Þáttur hugarástandsins og lamar einfaldlega allt likamskerfiS. Ótti og áhyggjur bókstaflega EITRA frumur líkamans. Þetta er hlutur, sem sanna má vísindalega. Ef þessu líkistuklæSi óttans er lyft, meS hvaSa aSferS sem er, er stóru skrefi í áttina til lækningar náS. Og vonin, traustiS og trúin munu lyfta því klæSi og slíta burt helsi hugans, óttann. Þetta er ástæSan til Þess, aS ég trúi á sér- hvaS frá brauSi og töflum til lauga- vatns, eins og ég sagSi áSur i grein- inni. En í öllum tilfellum er lækn- ingamátturinn einfaldlega HUGUR- INN. Huglæg áhrif við lækningar. Svo aS viS snúum okkur aS því, hvernig þessir hlutir eru fram- kvæmdir, vildi ég fyrst taka fram, aS hér er um sömu orku aS ræSa og í öllum hugeSlislegum athöfnum, sem áður voru neíndir galdrai-. ÞaS, sem um er aS ræSa, eru huglæg eSa hugeSlisleg öfl. Og eins og í öSrum greinum hugeðlisgaldra má ná sama árangri meS hugareinbeitingu og sefjun. Hvernig hugarorkan verkar við lækningar. Nú skulum við sjá, hvað gerist, ef huglægum áhrifum er beitt i huga manns, annaShvort meö einbeitingu eSa sefjun, þegar þaS, sem kalla mætti almenna meSferS, hefur verið framkvæmt. (Það, sem kallað er staðbundin lækning, verður tekið til umræðu siðar.) Við teijum, að hugar- ástand mannsins hafi breytzt fyrir áhrif sefjunar eða einbeitingar til jákvæðrar áttar. Þetta ástand aðalhugans er mjög jákvætt og áhrifamikið gagnvart hugarorku liffæranna og frumnanna. Imyndi veikur maður sér, að hann hafi öðl- azt sterkan líkama, fullkominn og hraustan, fylgir það aS sjálfsögðu, að hinar veiku frumur breyta sér í samræmi við ímynd mannsins. Það er gamla sagan um hugsæið og holdgun þess síðar. Slika lækningu má auðvelda með sérstakri einbeit- ingu og langvarandi. Sagt frá dálitlu leyndarmáli. HiS æskilega hugarástand sjúkl- ingsins er framkallaS með sjálfsdá- leiðslu eða sefjun læknandans. Þegar liér er komið sögu, skilst okkur, hvernig stóS á helgiathöfnunum að fornu í sambandi við slíkar lækning- ar. Á þennan hátt undirbýr lækn- andinn hugarástand hins sjúka þann- ig, að raunverulega læknar hann sig sjálfur. Staðbundnar lækningar. Með staðbundnum lækningum er átt við lækningu á einhverju sérstöku líffæri. Hugsun læknandans er stefnt að hinum sjúku líffærum með sefj- un eða hugarbylgjum. Auðvitað getur maður sjálfur beint eigin hugarbylgj- um að veikum lífíærum í stað- inn fyrir að bæta eigið hugar- far, þó að slíkt væri auðvitað æskilegt. Ef til vill furðar þig á, að ég skuli ræða um að beina sefjun að frumunum; þá mætti vel spyrja, hvort þær heyrðu. Nei, frumurnar heyra ekki. en orðin beina hugar- bylgjum þinum að hinum sjúku líf- færum á sterkari hátt. Þér mun skilj- ast, að ég tala beint til frumnanna og gef þeim i skyn, hvers sé óskað af þeim. Þú munt verða furðu lost- inn, þegar þú reynir þetta og sérð, hvernig tekst. Fyrstu skrefin. Fyrstu skrefin til að framkvæma alhliða lækningu eru að róa og stilla sjúklinginn, þannig að hann hafi al- gerlega slappað af. Þetta er mjög mikilvægt, því að þetta hugarástand gerir sjúklinginn næmari fyrir þeim áhrifum, sem þú óskar að hafa á hann. Æskilegast væri, að sjúkling- urinn settist i hægindastól eða, — ef hann er rúmfastur, — þá þarf hann að láta fara sem bezt um sig. Talaðu siðan við hann í rólegum, þægilegum tón, þannig að hugur hans kyrrist og taugar líkamans. Láttu sjúklinginn slaka á sérhverjum vöðva og slaka á allri taugaspennu, svo að hann sé allur afslappur frá hvirfli til ilja. Bezta aðferð til að finna, hvort æski- legum árangri hafi verið náð, er að lyfta annarri héndi hans og láta hana síðan falla niður. Sé hann fyllilega afslappaður, fellur höndin niður, eins og hún væri alls ekki í tengslum við likamann. Hugarástandinu má bezt lýsa með orðunum: „Hafðu engar áhyggjur" — en það er nauðsynlegt, áður en líkaminn slappar af. Sjúkl- ingurinn verður að vera fullkomlega rólegur, til að beztum árangri verði náð. Hið nauðsynlega hugarástand sjúklingsins. Læknandinn ætti að reyna að róa hug sjúklingsins með einlægum, sam- úðarfullum samræðum og beina um- ræðuefninu að björtum, hamingju- ríkum atriðum og forðast umfram allt það, sem gæti valdið uppsteyt eða deiíum. Hann ætti að leggja áherzlu á einlægni og tilfinningasemi í hljómfalli orða sinna og láta sem eina markmið sitt í lífinu væri að lækna sjúklinginn. Læknandinn ætti að gleyma sjálfum sér og einbeita sér i huganum algerlega að sjúklingn- um. Hann ætti að gæta Þess vel að leika hlutverk hins örugga læknanda, því að veikt fólk er mjog næmt fyrir sefjun og verður auðveldlega fyrir áhrifum. E'f læknandinn ber hins veg- ar hið gagnstæða með sér, verður verk hans miklu örðugra. Hafirðu kynnt Þér dáleiðslu, muntu skilja þetta þegar i stað. Fyrstu sefjunaráhrifin. Rétt væri að byrja á Því að sefja sjúklinginn lítillega i viðræðuformi. Þú ættir að leiða athygli sjúklings- ins að þeim breytingum, sem þú hyggst gera. Þú ættir að reyna að ná samstarfi við hann með þvi að fá hann til að imynda sér sig i hinu æskilega ástandi. Það er að segja, ef t. d. um magaveikindi væri að Framliald á bls. 34. Babýlóníumenn og Egyptar hinir fornu þekktu mdtt huglcegra lcekn- inga, og ýmsar myndir eru til, sem sýna slíkar lcekningar. Á bák viö lielgiathafnir og þulur frumstæöra manna er sjálft hug- arafliö, sem lœknar, en „serimon- íur“ þeirra gera nauðsynlega sefj- un mögulega. ViKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.