Vikan


Vikan - 22.12.1960, Blaðsíða 38

Vikan - 22.12.1960, Blaðsíða 38
Þið hafiÖ enKan rétt 1 tii að skjóta þessi dýr'.J 'IStrzlunarsambandið óskar öllum viöskiptavinum sínum nær og fjær gleöilegra jóla, árs og friðar með þöklc fyrir viðskiplin á liðna árinu. höndla hann á nákvæmlega sama hátt og annan sjúkling. Þú munt verða undrandi á því, hversu árangursrík þessi aðferð mun reynast þér. Ég tel, að þetta sé í fyrsta skipti, sem þessi aðferð er birt á prenti. Hún er al- gerlega ný af nálinni, að svo miklu leyti sem mér er kunnugt. Ástæðurn- ar eru sálfræðilegar jafnframt þvi að vera . einnig dulfræðilegar fyrir þessum kenningum. Hin venjulega aðferð sjálfslæknenda er að segja: „Ég er frískur" — o. s. frv. og fer dáleiðslan fram í fyrstu persónu. Ég tel, að hin aðferðin gefi bezta raun, en þú getur reynt báðar og dæmt sjálfur. Lækning bundin við sérstakt iíffæri. Og nú skulum við snúa okkur að lækningum á sérstökum líffærum. Þessar aðferðir eru einnig mjög ein- faldar, svo einfaldar, að ég geri ráð fyrir, að þú vanmetir þær. En blekktu ekki sjálfan þig, góði vinur, einfald- leikinn er kominn fram vegna erfiðr- ar fyrirhafnar um árabil og er raun- verulega niðurstaða rannsókna á miklu flóknari tæknilegum atriðum. Það er kjarni hlutanna, ef svo mætti að orði kveða. Ég vildþ að mér hefðu áskotnazt þessar upplýsingar eins auðveldlega og þær hafa borizt þér í hendur, en af því gat ekki orðið, þar eð ég varð að vinna úr þessu sjálfur með tilraunum og rannsóknum. Kennisetningin bak við þessa sér- stöku lækningu á einstökum líffærum er, að vitsmunir leynast í sérhverri frumu, frumuhóp, líffæri og einstök- um hlutum líkamans og að þessi hug- arorka sé undir valdi aðalhugans og þar af leiðandi hlýði skipun hans, þegar rétt er að farið. Þetta er aðal- atriðið í stuttu máli. Nú, hvernig er þá hægt að lækna frumur og líffæri í öðrum einstaklingum á sama hátt? Aðferðin er mjög einföld, þegar þú hefur komizt upp á lag með hana. Það, sem gera þarf, er að meðhöndla líffærið eða likamshlutann rétt eins og þú fórst með sjúklinginn i firrð- lækningu, staðarlækningu eða sjálfs- lækningu, eins og skýrt var frá áður. Þér verður að lærast að „tala“ við líffærið eða líkamshlutann, sem lækna þarf. 1 stuttu máli sagt, Þá verður árangur þinn betri eftir því, sem þér tekst að ávarpa frumurnar eða líffærin á persónulegri hátt. Þetta er ekkert gabb, hér er um að ræða kenningu ,sem grundvölluð er á sál- fræðilegum staðreyndum, og orsakar- innar er að leita í vel grundvölluð- um dulfræðum. Góð aðferð. Ég þekki konu, sem er mjög góður læknandi. Hún notar þessar aðferðir, sem ég hef lýst, og fékk þær frá mér sjálfum. Hún segir mér, að hún fylgi ávallt minni aðferð með þeirri und- antekningu, að hún meðhöndli frum- urnar, líffærin, og líkamshlutina sem SKEIFAN óskar öllum viðskiptavinum sínum nær og fjær gleðilegra jóla, árs og friðar með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. 3Q yiKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.