Vikan


Vikan - 22.12.1960, Blaðsíða 40

Vikan - 22.12.1960, Blaðsíða 40
 Iðnaðarbankinn óskar öllum viðskiptavinum sínum nær og fjær gleðilegra jóla, árs og friðar með þöklc fyrir viðskiptin á liðna árinu. Hið praníska afl- Hér að framan hefur verið rætt um vitundina, sem mótar efnið, að því er virðist. 1 Austurlöndum er tal- að um hið praníska afl eða orku, sem er undirstaða alls, sem er, var og verður. 1 trúarbrögðum Hindúa er rætt um, að vitundin eða hugsun manns geti mótað og móti hina pranísku orku í samræmi við viljann. Eftir þvi er maðurinn nákvæmlega það, sem hann hefur hugsað, eða vitund hans hefur gefið honum lög- un. Með þetta hugfast geta menn gert sér grein fyrir, hve gífurleg áhrif réttur og æskilegur hugsunarháttur getur haft á heilsufarið og annað í fari manna. Ljós í myrkri Framhald af bls. 8. það er ekki börnunum að kenna, heldur eldri kynslóðinni, sem fyrst og fremst á sök á því, að kristni fer rénandi með þjóðinni. Það er tímanna tákn, merki um almenna hagsæld og vellíðan. Menn halla sér áð trúarbrögðum, þegar á bjátar, Iiefur einliver sagt. Samt er það skömm og svivirða, ef það hefur gleymzt i kapphlaupinu kringum gullkálfinn að fræða börnin um upp- runa og tilefni jólanna. ★ Einbýlishús . . . Framhald af bls. 11. veggir eru úr gibsonitplötum. Loft- ið i stofunni hallar eins og þakið sýnir og ofan við venjulega veggja- liæð á gaflinum er gluggi. Útlit hússins er líflegt og fjörugt og vek- ur ekki hvað sizt athygli á því, enda sagði frúin, að margir gerðu ferð sína þangað heim fyrir forvitni- sakir. Burðarviðir liússins koma skýrt fram að utanverðu og eru málaðir Ijósir. Skipta þeir veggjunum í afmarkaða fleti og eiga mikinn þátt í því að ljá húsinu þann létta svip, sem það býr yfir. Eigandi hússins er Garðar S. Gíslason, en Ólafur Guttormsson liefur teiknað það. -fc — Ég elskaði þig einu sinni Jói, það er alveg satt, en það var áð- ur en ég fór að ganga á háum hælum. Lausn af bls. 26 Við hádegisverðinn voru tveir menn fyrir utan konurnar tvær. Mennirnir eru tveir ekkjumenn, sem hafa gifzt dætrum hvor annars, en það eru konurnar tvær. Guð hjálpar þeim . .. Framhald af bls. 16. pollinn, og það þótti nú framtak á minum dögum af fátækri sveita- stúlku. Svo vann ég fyrir farinu, og ég komst, og það þakka ég einnig stálvilja og ákveðni, sem ég góðu heilli hef tekið i arf frá móður minni. — Við hvað vannstu, Gunnfríður, áður en þú fórst? — Ég saumaði, blessuð vertu, bæði á norðurlöndum, Þýzkalandi og i Frakklandi, svo fór ég til ítaliu I 1 óskar öllum viðskiptavinum sínum nær og fjær G. Helgason & Melsted gleðilegra jóla, árs og friðar með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. 40 VTKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.