Vikan


Vikan - 22.12.1960, Blaðsíða 6

Vikan - 22.12.1960, Blaðsíða 6
Þór Baldurs Húgiægúm lækningum má beitá jáfni vifi 'sjálfan si’<j sem afira. ,ÞaÖ er ekki einú sinni náuösýniegt, afi Jiinn Margt hefur veriC rætt og ritað til af! skýra hinar ýmislegu anda- lækningar, trúarlækningar, jðga- lækningar og fleiri álika fyrirbrigði, sem menn hafa ekki getafi útskýrt eftir hinum þekktu leiðum nútíma- læknavisinda Vesturlanda. Til er urmull fyrirbrigfia um undursamleg- ar lækningar gegnum mifSla, trúar- athafnir, tilbeiSslur og júgakerfi. Ég mun ekki telja nein einstðk dæmi um slikt, bau munu vera flestum kunnug nú á dðgum. Heffii ég hins vegar skrifafS grein hessa fyrir um tuttugu árum, hefði már verið nauð- synlegt að nefna dæmi. Efnið f grein hessa hef ég aB mestu sðtt I hðkina: The Seeret of Mental Magic eftir W. W. Atkinson. Ef nafnið væri hýtt heint á íslenzku. yrði haB: Heyndar- dðmur hins huglæga galdurs. Huglægar lækningar í sinni fornu mynd. Saga huglægra lækninga nær langt aftur til fyrri tima, og hinar fyrstu frásagnir sðgunnar greina frá heim sem viðurkenndum og reyndum að- ferðum. í raun og veru er saga hug- lægra iækninga saga hinna huglægu galdra, að hvf er varðar hinar fornar hjððir og kynhætti. Hinir fornu galdramenn (magi) notuðu huglægt vald sitt til að lækna hina sjúku og „endurbyggja" há. Fðlk var flutt til musteranna til lækninga, og eftir hinar venjulegu helgiathafnir, sem samdar voru í hvi skyni að sefja og hafa áhrif á hugmyndaflug hins frumstæða fólks, fundu menn, að heim hafði farið fram, og með tim- anum læknuðust heir. En á bak við allar hessar helgiathafnir og hulur var hið sama afl, sem nútiminn not- ar I hvaða formi, sem er, I ýmsum gervum, t. d. dáleiðslu, trúarlækning- um, jóga o. s. frv. Það er aðeins til eitt huglægt læknlsafl, og hað hefur ávallt verið notað, er notað nú og verður ávallt notað, svo lengi sem menn verða til. Huglæg orka er hið raun- verulega afl. Hin huglæga orka byggir raun- verulega upp líkamann frá fyrstu frumu og er í sérhverjum hluta likamans frá hinu smæsta til hins stærsta. Sérhver fruma hefur sinar birgðir af huglægri orku, frumurnar og líkaminn I heild sinni er holdgun (manifestation) huglægrar orku. Likaminn er ALLUR HUGUR við hina síðustu skilgreiningu. Huglæg orka kemur fram á óteljandi vegu I alheiminum, og hinir efnislegu hlutir eru einfaldlega sérstakar myndanir huglægrar orku. Og har eð hessu er hann veg farið, eru huglægar lækn- ingar ekki tilfelli um yfirráð andans yfir efninu, eins og oft er kennt, heldur kemur hetta fram sem já- kvæð hugsun yfir neikvæða hugsun. Áhrif hugans á frumur og líffæri. Sérhver fruma fær sinn hluta hug- arorku, og vísindin sýna okkur, að sérhver fruma getur og lifir sínu lífi sem sérstakur aðili, en samt sem áð- ur hlýðin hví frumukerfi, sem hún er í. Hugarorkunni I sérhverri frumu má stjórna með jákvæðum hugsunum, hegar rétt er farið að. Til að skilja mikilvægi hessarar greinar verðum við að hafa hugfast, að sérhver hluti líkamans er byggður upp af frumum, sem myndað hafa sérstakan likams- hluta. Sem sagt: Það eru frumur I likama hínum, sem mynda samfélag, sem hú nefnir lifrina, hjartað, mag- ann, nýrun o. s. frv. o. s. frv. Og hug- araflið er í heim öllum. Og hugar- orkunni í sérhverri frumu og sér- hverju líffæri má stjórna með já- kvæðri hugsun manns sjálfs eða ann- arra manna. Kenningin um huglægar lækningar. Og í þessari einföldu setningu hef ég sett saman hugmynd mína um hug- lægar lækningar, en hún er grund- völluð á margra ára rannsóknum, til- raunum og lestri, studd af persónu- legum samböndum mínum við heims- fræga „andalækna" núlifandi. Eg hef sleppt öllum hinum hugarórakenndu kenningum, sem ónauðsyniegum til útskýringar á þeim' staðreyndum, sem rannsakaðar hafa verið af forystu- mönnum I huglægum lækningum, og hef að siðustu dregið skýringuna saman í eftirfarandi: HUGAREÐL- IÐ 1 FRUMUNUM OG FRUMUHÓP- UNUM ER NEIKVÆTT MIÐAÐ VIÐ HINA JÁKVÆÐU AÐALHUGS- UN EINSTAKLINGSINS, sérstak- lega hegar hinu siðarnefnda er beitt réttilega. Framburður ólíkra trúflokka og hugsanastefna. Nú mætti ef til vill spyrja: En hvað um alla hina trúarlegu og hálf-trúar- legu kenningar, sem settar hafa verið fram til að útskýra lækningar, fram- kvæmdar við ýmis trúarleg tækifæri og greinum af hinni „NÝJU HUGS- UN“ og álika hreyfingum? Við hessu vildi ég segja það, að hinir ólíku flokkar lækna ekki vegna kenninga sinna eða trúarskoðunar, en oft hrátt fyrir þær. Hið raunverulega var, að lækningin átti sér stað vegna hug- lægra áhrifa, hreinna og einfaldra, sem kölluð voru fram og notuð á ýmsan hátt undir mörgum nöfnum, gervum og dularbúningum. Hér er um að ræða sama gamla, sigilda afl- ið, notað af ólíkum aðilum I nafni trúar, dáleiðslu, o. s. frv. o. s. frv. Ein orka undir mörgum nöfnum. Margt hefur verið skrifað, rætt og kennt viðvíkjandi huglægum lækn- ingum, undir ýmsum nöfnum. Meiri hluti rithöfundanna hefur verið háð- ur áhrifum eða tengdur einhverri ákveðinni trúarstefnu, kirkju eða flokki manna, sem heldur því fram, að allur sannleikurinn væri undir þvi kominn, að viss kenning væri viður- kennd og á hana trúað í samræmi við einhvern sérstakan leiðtoga eða kennimann. Og í samræmi við það hefur ritverkið verið litað slíkri trú eða kenningu. Maður þarf ekki annað en líta umhverfis sig til að sjá, að hinir mörgu hugeðlislegu og andlegu skólar eru allir að lækna þrátt fyrir þá skilyrðislausu skoðun sérhvers um sig, að hann sé hinn eini rétti og hafi einkaleyfi á sannleika lífsins. Sann- leikurinn er sá, að þeir LÆKNA ALLIR i hlutfalli við persónulega hæfileika hvers fylgismanns til að lækna. Þrátt fyrir fullyrðingar eins og: „Við ráðum einir yfir sannleik- anurn" — o. s. frv. o. s. frv., ná allir hessara „skeikulu jnanna" góðum árangri. Myndir, form og trú hafa mikið dáleiðsluvald- Hinar ólíku kenningar, fullyrðing- ar, form, viðhafnir, hleypidómar og annað, sem nöfnum tjáir að nefna, hafa ekki önnur áhrif á fólk en djúpa sefjun. Sumt fólk nær betri árangri, hegar hinar huglægu lækningar eru gerðar samfara trúarlegum eða hálf- trúarlegum umræðum, sem eiga vel við tilfinningalif hess að gera hað næmara fyrir læknisaðferðinni. Heil- ög skrinl, myndir og helgir dómar valda lækningum á þennan hátt. ABr- ir ná betri árangri, þegar lækningin er útskýrð fyrir heim með tæknilegu, heimspekilegu orðskrúði ásamt rétt- um tilburðum og löngum háfleygum orðum. Eí til vill skilja þeir ekki orðin, en þeir telja, að eitthvað hljóti að vera til í hessu, — „því að lækn- andinn notaði orð, sem ég alls ekki skildi, og vissi hann þó allt um hetta" — o. s. frv. Aðrir vilja heldur hlusta á visindalegar útskýringar nútima- sálfræði og dáleiðsluskóla, sem sleppa heimspekilegum og trúarlegum kenn- ingum og ná samt ágætum árangri. Enn aðrir halda sig við hin huglægu vísindi alheimshugsunarinnar og hinn persónulega hug, og þeir ná einnig góðum árangri. Sem sagt: Allir ná •uSubj? Afleiðing trúar, trúnaðartrausts og trúarbragða. Nú mætti enn spyrja, hvers vegna trú, trúnaðartraust og trúarbrögð hafi svo mikil áhrif, að því er læknis- mátt varðar, ef satt er, að hinn raun- verulegi lækningamáttur stafi frá huglægu eðli frumnanna. Hvaöa sam- band er milli frumna og trúar? Þó að rétt sé, að hugareðli frumunnar sé meðalið eða orsök lækningarinnar, er það samt sem áður staðreynd, að hessar frumur eru neikvæðar gagn- vart áhrifum aðalhugsunar mannsins. Og ef aðalhugsun mannsins er fyllt sjúkdómum, ótta og óæskilegum skoð- unum o. fl., há eru hinar neikvæðu frumur og liffæri undir slæmum áhrifum. Ef hins vegar hið gagnstæða á sér stað, sem sagt von, traust, kær- leikur, trú, þá er auðvelt að sjá ástand frumnanna breytast til hins betra — og til vlðþótar hinu bætta andlega {? VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.