Fréttablaðið - 02.12.2009, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
MIÐVIKUDAGUR
2. desember 2009 — 285. tölublað — 9. árgangur
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
„Það er mikil tilhlökkun í hópn-um. Þetta verður samt hörku-vinna, því fundirnir hefjast klukk-an átta á morgnana og standa yfir langt fram á kvöld,“ segir Sigrún María Kristinsdóttir, doktors-nemi í umhverfis- og auðlinda-fræðum við Háskóla Íslands. Umtuttugu manna hópu í ll
ar Davíðsdóttur. Ferðin til Kaup-mannahafnar er annað námskeið sem kemur í beinu framhaldi.„Megintilgangurinn er að fylgj-ast með þeim viðræðum sem þarna fara fram og læra sem mest um allan ferilinn sem liggur að bsvona lþ
konar stöðufund. „Dagskráin er viðamikil og eðlilega komast ekki allir á þá viðburði sem þeir hafa áhuga á. Þess vegna er nauðsyn-legt að heyra frásagnir hinna ogeinnig skilst é
Alveg dásamlegur kúrs
Sigrún María Kristinsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og auðlindafræðum í Háskóla Íslands, er í hópi
nemenda sem ferðast til Kaupmannahafnar á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í þessum mánuði.
Sigrún María segir nemendurna sem eru á leið til Kaupmannahafnar sjá sjálfa um allan kostnað við ferðina. Nokkrir hafi verið
með fjáröflun í vetur í þeim tilgangi.
FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
BRJÓSTSYKURSTAFIR voru upphaflega hvítir og beinir. Hugmyndin að
bogna endanum kom frá kórstjóra í dómkirkjunni í Köln. Hann vildi láta stafina
líkjast staf hirðanna og dreifa þeim til barna til að halda þeim rólegum meðan
á messu stæði. Það var ekki fyrr en á tuttugustu öldinni sem rauðu línurnar
bættust við.
Engjateigur 5 - 105 Reykjavík - s: 581 2141
Úlpur og kápurwww.hjahrafnhildi.is
VEÐRIÐ Í DAG
SIGRÚN MARÍA KRISTINSDÓTTIR
Fer á loftslagsráðstefnu
Sameinuðu þjóðanna
• á ferðinni • jólin koma
Í MIÐJU BLAÐSINS
Á HÁLUM ÍS Þessir ungu menntskælingar lögðu sig alla fram við knattiðkun á ísilagðri Tjörninni í gær. Þeir létu frostið ekki aftra
sér frá því að spila í stuttbuxum og stuttermabol enda verður mönnum oft heitt í hamsi á vellinum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
FRAMKVÆMDIR Lífeyrissjóðirnir eru
í startholum með fjármagn fyrir
samgöngumiðstöð í Vatnsmýr-
inni og tvöföldun Suðurlandsveg-
ar. Óleyst mál innan stjórnar og á
milli stjórnar og borgar standa í
vegi fyrir framkvæmdum.
Í stöðugleikasáttmálanum, sem
undirritaður var í júní, er kveðið á
um að ríkisstjórnin leiti til lífeyr-
issjóðanna til fjármögnunar stór-
framkvæmda. Þegar hefur verið
samið um Landspítalann, en það
er tugmilljarða króna verkefni.
Óljóst er hvað verður um sam-
göngumiðstöð, en eins og Frétta-
blaðið greindi frá hafa Kristj-
án Möller samgönguráðherra og
Júlíus Vífill Ingvarsson, formað-
ur skipulagsráðs Reykjavíkur-
borgar, ámálgað aflagningu þess
verkefnis og byggingu lítillar
flugstöðvar í staðinn. Ekki hefur
þó verið látið af hugmyndum um
miðstöðina.
Í fjármálaráðuneytinu hefur
starfshópur verið í gangi um
málið og er enn unnið að því þar.
Þá eru í gangi viðræður á milli
ríkis og borgar um makaskipti,
þar sem lóðin sem nú er ætluð
fyrir samgöngumiðstöð þykir
ekki lengur henta. Þeim viðræð-
um er ekki lokið, en Fréttablaðið
hefur heimildir fyrir því að málið
sé komið á nokkurn rekspöl.
Lífeyrissjóðirnir eru einnig
reiðubúnir til að fjármagna tvö-
földun Suðurlandsvegar. Óvíst
er hvenær af þeirri framkvæmd
verður. Þar greinir stjórnar-
flokkana á um vegtoll, en Vinstri
grænir hafa hingað til lagst gegn
honum. Á meðan það er óleyst
verður ekki af framkvæmdum.
Arnar Sigurmundsson, formað-
ur Landssamtaka lífeyrissjóða,
segir hugmyndir um þessar fram-
kvæmdir liggja fyrir. „Það eru
einkum þessi tvö mál sem hafa
verið uppi á borðinu. Þau eru í
vinnslu hjá stjórnvöldum. Það
stendur ekkert upp á okkur, við
erum tilbúnir að setjast niður
og semja, en stjórnvöld verða að
klára sinn hluta.“
Arnar segir viðskiptamódel
fyrir samgöngumiðstöð liggja
fyrir. Lífeyrissjóðirnir hafi enga
skoðun á staðsetningu hennar, en
séu tilbúnir með fjármagn. Þá
þurfi ríkisstjórn að taka pólitíska
ákvörðun um veggjald.
- kóp
Strandar á ríki og borg
Lífeyrissjóðirnir eru tilbúnir með fjármagn í Suðurlandsveg og samgöngumiðstöð. Málin eru í biðstöðu
vegna viðræðna um lóðaskipti ríkis og borgar og deilna stjórnarflokka um vegtoll á Suðurlandsvegi.
FÓLK Sjónvarpsþáttaröð um Frí-
mann Gunnarsson hefur verið
seld til danska ríkissjónvarpsins
og verður væntanlega sýnd á DR
2 þegar fram líða stundir. Þetta
staðfestir skap-
ari Frímanns,
Gunnar Hans-
son.
Sjónvarps-
þættirnir fjalla
um húmor á
Norðurlöndun-
um og meðal
þeirra sem koma
fram eru Klovn-
stjarnan Frank
Hvam og Jón Gnarr.
Gunnar heimsótti einmitt
Hvam á Jótlandi fyrir skemmstu
þar sem þeir héldu undirbúnings-
fund fyrir þáttinn og fóru síðan á
pöbbarölt.
„Við vildum ná honum á sviði
með áhorfendum í sal og fórum
að sjá alveg frábæra uppistands-
sýningu í Hortense á Jótlandi,“
segir Gunnar. „Við vorum svona
aðeins að þreifa á hvor öðrum.
Því þótt þetta sé alveg fyrirfram
ákveðið þá er þetta líka spuni og
við vorum svona aðeins að fikra
okkur áfram.“ - fgg/sjá síðu 46
Gunnar Hansson í útrás:
Frímann semur
við danska stöð
Erótískt
vetrarljóð
Gerður Kristný orti
ljóð um jólasvein-
inn Ketkrók.
FÓLK 46
GYLFI ÆGISSON
Þurfti að svæfa
Sólmund Hólm
Þrír kettir nefndir í höfuðið á ævisöguritara.
FÓLK 46
HEILBRIGÐISMÁL Landspítalinn mun
þurfa að greiða háar upphæðir í
dráttarvexti á næsta ári, að mati
Björns Zoëga, forstjóra Landspít-
alans. Spítalinn greiðir 220 millj-
ónir í dráttarvexti á þessu ári,
aðallega af skuldum við birgja.
Þær skuldir LSH hafa hækkað um
tólf hundruð milljónir á þessu ári
og telur Björn að stofnunin hefji
næsta starfsár sitt með 2,8 millj-
arða króna skuldaklafa.
Hagræðingarkrafa á Landspít-
alann í fjárlagafrumvarpi fyrir
árið 2010 hefur því hækkað um
þrjú prósent. Hún er sex prósent í
frumvarpinu, eða 1.965 milljónir,
en spítalinn þarf að jafna uppsafn-
aðan halla ársins 2009 til viðbótar,
alls 3,2 milljarða.
Gengisfall krónunnar, eða kostn-
aður við gengið umfram forsendur
fjárlaga, er ástæða skuldasöfnunar
LSH. Gengið kostaði LSH 2,1 millj-
arð árið 2008 og 900 milljónir til
viðbótar í ár.
- shá / sjá síðu 6.
Uppsafnaður halli hækkar hagræðingarkröfu LHS um þrjú prósent á næsta ári:
Borgar stórfé í dráttarvexti
Belja &
hlið
GÓÐ NÆRING,
FYRIR HRESSA KRAKKA!
Ó
· 1
29
64
Upphafsár umbreytinga
„Uppgjör, endurreisn og
uppstokkun eru lykilorðin“,
skrifar Jóhanna Sigurðardóttir.
UMRÆÐA 20
Tiger sagður
glaumgosi
Blettur er fallinn á
nánast flekklaust
líf Tiger Woods
besta kylfings
í heimi.
FÓLK 34
Stormur NV-til í kvöld . Í dag
verða norðaustan 10-18 m/s,
en hvessir NV- síðdegis. Víða
snjókoma eða él en yfirleitt úr-
komulítið SV-lands. Frost 0-5 stig,
en rétt yfir frostmarki við S- og
SA-stöndina.
VEÐUR 4
-2 -4
0
2
-3
GUNNAR HANSSON
Áfram hjá Kiel
Alfreð Gíslason
hefur framlengt
við Kiel og
vonast til að
vera þar til
sextugs.
ÍÞRÓTTIR 40